Heima og erlendis - 01.12.1956, Side 2

Heima og erlendis - 01.12.1956, Side 2
rumska viÓ [>essu fólki. Aö vísu mun þaÓ vera ýmsum eriíöleikum bundiÖ? Já, og örÖugra en æltla mætti, svara eg vini mínum. Eg get ekki veriÖ allsstaÖar, eins og fuglinn lljúgandi. Kaupmannahöfn er enginn smábær, og eg íiefi aÖeins kvöld- iÓ til þeirrar vinnu. Og þaÖ i)er engan ár- angur, aÖ skrifa þessu fólki, eg verö helst aÖ ná lali af því, og fer þrátt fyrir þaÖ, oft er- indisleysu. En hvaÖa ástæöa æltar þú aÖ sé til þess, aÓ flest af því fólki, sem viÖ rek- umst á í símaskránni og ætlum aÖ séu ís- lendingar, „fela“ sig fyrir löndum sínum hér, fæstir þeirra munu sækja fundi Islend- inga, eöa í öllu falli sjaldan. Yinur minn hugsar sig um stundar korn, svo segir hann: Já, hvaÖa ástæÖu eigum viÖ ætla til þessl Ætli þaÖ sé ekki svo um margt af þessu fólki, aÖ þaÖ sé gift, maÖurinn eÖa konan dönsk, og aÖ þaÖ þá liverfi alveg inn í danska hluta fjölskyldunnar. Hitt er lika hugsanlegt, aÓ áhugann vanti fyrir samvist- um meÖ Islendingum, og félagsskapur kost- ar fé og oft líka fyrirhöfn. Eg svara vini mínum, aó eg hallist aö sömu skoðun. Hefí heyrt fólk játa því hreinskiln- islega, aÖ þetta væri ástæöan. En mig grun- ar þó, aÖ ýmislegt annaö komi þar til greina. En viö skulum láta þaÖ liggja. Svo verÖur þögn. Eg grubla þó áfram viö- víkjandi því, sem viÖ höföum talaÓ um. En svo brýtur vinur minn upp á öðru og segir: J>ú byrjaÖir á því í blaöi þínu, aÖ birta myndir af húsum hér í borginni og merkir Islendingar höfóu búið í. Erlu horfinn frá þeirri hugmyndJ [>aö er þó sögubrot í því. Nei, eg hefi þá hugmynd stöðugt í huga, en þaÖ eru ýms vandkvæÖi á aö framkvæma hana, til þess þarf eg aÖ eyða tíma á skjala- safni, leita þar í Kraks Vejviser eða göml- um símaskrám, en get ekki séÖ af tíma til þess frá daglegri vinnu minni. En eg get þó frætt þig um þaÖ, aö hér við þessa götu nr. 16, bjó þorvaldur Thoroddsen, prófessor laust eftir aldamótin. Eg fer þar framhjá daglega, og sendi honum þá slundum blýja bugsun. Og Dr. Valtýr GuÖmundsson bjó viÖ Kingosgade nr. 15, þaö var á fyrstu bú- skaparárum hans hér, innan aldamóta. Leiö mín liggur líka frarn lijá því húsi, stíg þar í sporvagninn á morgnana til vinnu minnar. Eg liefi líka fundiö heimilisfang Tryggva Gunnarssonar, nefndur íslenskur kaupmaö- ur, þaö var Ny Adelgade 13 og líka Havne- gade 41. Steingrímur Thorsleinsson bjó 1872 viö Longangsstræde nr. 37 B, 4. hæÓ. [>á hefi eg líka fundiÖ heimilisfang bans viö Nyborggade 26 2 á Austurbrú. Jóhann Sigur- jónsson bjó (víst síðustu ár sín) viö Oster- gade nr. 17, þaö bús er nú rifiÖ niður. þeg- ar hann skrifaði Fjalla-Eyvind, bjó hann Solvgade 305. Mig hefir oft langað til aÖ blaÖ- iö ílytti myndi.r af þessum húsum, en slíkt er oröiö svo kostnaÖarsamt, og fæstir skilja tilgang þess. Mannstu, segir vinur minn, að viö höfum orðað þaö einu sinni, að gaman væri aö grafa uppi, hvar hin ýmsu íslensku ljóð- skáld hafi setið eða búiö, þá er þeir ortu hin ýmsu kvæði sín. [>aö er hugsanlegt, að þeir hafi fundið fagra bletti hér í borginui aÖ lilla sér viö — hér vantar síst fagra skraut- garða — og að þar hafi andinn komiö yfir þá, þar gætu þeir Jónas, Steingrímur og þorsteinn hafa orðiö fyrir þeirri hrifningu, er hrundu bestu kvæóum þeirra af stokkun- um. Hefir þú aðhafst nokkuö á þvi sviðil Nei! svara eg vini mínum. Hefi eg annars orðaÓ þaö viÖ þig'í það mun þá bafa verið af þeirri áslæóu, aó Jón Aöils, sagnfræÓing- ur, sagÖi mér frá því, aö Steingrimur Tlior- steinsson hefÖi ofl seliÖ í Aborreparken og ort þar kvæöi sín. Sá skrautgarður er nú horf- inn, hann var á þeim slóÖum sem nú er Stúdenterforeningen og lslendingafélag held- ur fundi sína í. Slíkt mundi verða mér ofur- efli. En Sigfús Blöndal slakk því aö mér einbverju sinni, að eg ætti aö taka myndir af heimilum Islendinga liér og birta í blað- inu með skýringum. það er meira vit í þeirri liugmynd, en eg vil ekki taka á rnínar herð- ar aÖ framkvæma hana. Eg er aÖ verða of gamall, til aÖ eiga í þeim snúningum. Yinur minn starir framundan sér, og mér þykir engin furða, þó honum finnist tími til aö viÖ hættum þessu hjali, en svo segir hann: það sem viÖ höfum rætt um hér á bekkn- um munu þykja smámunir, þau spor Islend- inga bér, sem við höfum aðeins stiklaÖ á, munu þykja einkis viröi í sögu Islendinga bér, eöa svo mun ílestum finnast. Flestum! segir þú. Nei, öllum! Menn sjá raunar oftast best smámunina, þegar talaó er um menn persónulega, en skilja þá ekki, þegar þeir eru notaöir í heildarmynd sög- unnar. porf. Kr. ÍO

x

Heima og erlendis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.