Heima og erlendis - 01.12.1956, Qupperneq 3
ÍSLENDINGAR
BÚSETTIR í DANMÖRKU
Skúli Magnússon. Eg hafói oft heyrt
hans getiÖ, en [ió haföi aldrei oróiÖ úr [)ví
fyrir mér, aÖ skrifa Skúla og leita sagna af
honum, en aÖra leiÖ átti eg ekki til þess,
þar eÓ svo langt var í milii okkar. En svo
barst mér hréf frá Skúla Guöjónssyni, próf.
(1950), þar sem hann spvrst fyrir um, hvort
ekki sé hægt aÖ hjálpa Skúla í kynnisför til
Islands, og svaraÖi eg
honum, aÖ mér væri
þaÖ ljúft, ef Skúli Magn-
ússon treysti sér til aö
fara, sakir aldurs síns.
Og hér fer á eftir svar
Skúla Magnússonar viÖ
hoöi Skúla prófessors.
Eg hefi ekki getaÖ fund-
iÖ neitt því til fyrir-
stöðu, að hirta bréfiÖ í
heild sinni, stíllinn og
máliÖ á þaÖ skiliÖ og sýnir, aö þar sem vilji
er til þess, helst máliö ómeingaÖ, þrátt fyrir
langa útivist og sjaldgæf tækifæri til þess aó
tala þaö og skrifa. Og Skúli Magnússon veit
um áform mitt. Skúli er fæddur 1878.
Herra prófessor!
Beztu þakkir fyrir tilskrifiÖ. Jeg er yöur
mjög þakklátur fyrir j öar ónæÖi í þessu máli.
HefÖi þaÖ verið fyrir 20 árum, hefÖi eg
undir eins notaÖ svo einstaklega gott tæki-
færi. Nú er jeg orÖinn næstum 73 ára gamall
og er hættur viÖ öll lengri ferðalög.
SumariÖ 1937 ferÖaÖist jeg um þýzkaland
til þess aö sjá, hvernig lifiÖ væri í þjóðern-
issinna landi, en upp frá |)essu ári hef jeg
ekki fariö lengra héöan enn til Arósa til
þess aÖ heimsækja dr. Herman Nielsen, sem
jeg hef þekkt í mörg ár. Kunningja Iief jeg
nú orðiÖ mjög fáa á Islandi.
ÁriÖ 1884 kom jeg til Hafnar (frá Mývatns-
sveit) og var uppalinn hjá fööurhróður mín-
um, Jóni kaupmanni Magnússyni í Kaup-
mannahöfn. ÁriÖ 1894, eplir fjórða ]>ekkjar
próf í „Borgerdydskolen i Stockholmsgade“,
var jeg sendur til llejkjavíkur og komst
þar inn í fimmta hekk latínuskólans og út-
skrifaðist þaðan voriö 1890. ]>á sigldi eg, var
á Garöi og las málfræði í 4 ár. þá veiktist
fóstri minn, fékk slag og dó skömmu siðar,
gjaldþrola, og eg varð aö standa á eigin
spítum. Upp frá því hef eg fengist viö
kennslu, gefið tilsögn í ensku, þýzku og
frönsku í dönskum skólum, lengstum (1917
—1943) hér í Ryomgaard við „Ryomgaard
Realskole“ (nemendatala um 400).
þjer sjáið af þessu, aö jeg hef lifaÖ alls 8
ár í Islandi, en meira en 65 ár í Danmörku.
En auövitað hef jeg gert mér far um aÖ
halda móðurmálinu viÖ meÓ því aÖ lesa ís-
lenzk hlöð og íslenzkar hækur.
Tveir hróÖursynir mínir, dr. phil. Björn
Sigfússon, háskólahókavörður í Reykjavík og
Halldór Sigfússon, skattafógeti í Reykjavík,
liafa hcimsólt mig hér í Ryomgaard og sam-
færst um, aÖ hér fer vel um mig.
Jeg þakka yÖur ennþá einu sinni fyrir
tilskrifið og fyrir allt yðar ónæöi mín vegna
og hiÖ yöur aÖ skoÖa það ekki sem van-
þakklæti, þó eg noti ekki tilboðiÖ en haldi
hér kyrru fyrir.
MeÖ hezta þakklæti
yðar
Skúli Magnússon.
Á SLÓÐUM ÍSLENDINGA
I KAUPMANNAHÖFN
XII. Uv sögn íslendingafélags. Kaíla
þessum síöast (2. thl. 8. árg.) lauk meö frá-
sögn af aðalfundi félagsins 26. maí 1925. Á
þeim l'undi var Helgi Briem kosinn gjald-
keri félagsins, í staÖ Benedikts Gröndals, er
nú hafði lokið námi og var farinn til Is-
lands. En Helga naut ekki lcngi í stjórn
félagsins, því um haustiÓ er hann farinn til
Englands og á fyrsta haustfundi félagsins
(8. okt. 1925), er Pálmi Hannesson, síöar
rektor, kosinn í stjórnina i staÖ hans og
verður gjaldkeri félagsins. Stjórnina skipa
því þetta ár: H. J. Ilólmjárn, form., Erik
Zimsen, verkfræðingur, varaformaóur, Oli
Yilhjálmsson og Baldvin Einarsson ritarar
og Pálmi Hannesson gjaldkeri. I fundargerö
þessa fyrsta haustsfundar félagsins segir svo:
„Nú hófst nýlt tímabil í sögu lslendinga-
félagsins, þar sem hinn fyrsti skemtifundur
á þessu komandi starfsári var haldinn í
„Haandværkerforeningens Selskahslokaler“ í
Kronprinssessegötu.
þar sem verkfræóingafélagiÖ danska þurfti
11