Heima og erlendis - 01.12.1956, Síða 4
á húsakynnum sínum að halda hvert kvöld
þennan vetur, var ekki unnt að fá þar húsa-
skjól og var nú úr vöndu að ráða, þar sem
hentuga sali var afar ilt að fá. Að lokum
tókst þó formanni aö útvega skemtisali þessa,
sem nýlega höfðu verið endurhættir á ýmsa
vegu, svo þeir voru hinir vistlegustu salir
ljorgarinnar. Gafst mönnum hér kostur á að
heyra hina ágætu og mikið lofuóu söngkonu
Gudrun Bruun og hinn þekti leikari Ludvig
Nathansen skemti mönnum hiÖ besta.
Gaf nú hljómsveitin sveinum og meyjum
tækifæri til þess að leika sporin, enda komu
líka margir að kvöldskemtuninni lokinni,
einmitt í þessum eina tilgangi, og kl. 2 var
mönnum svo fjarri hugar að hætta, að fram-
lengt var til kl. 3 — og ekki þar viö seta
látiÖ, en fyrst við fjögur leitið voru hinir
síÖustu tónar saxófónsins svæföir í heP.
Næsti fundur félagsins er lialdinn tæpum
mánuði síðar (5. nóvember) og á sama stað
og áður. FormaÓur setti mótiÖ „og þakkaði
mjög fyrir hve vel væri mætt þetta kvöld,
enda var þaö ekki að furða, þar sem okkar
víöfrægi píanóleikari Haraldur Sigurðsson og
frú hans skemtu þetta kvöld, og þarf hér
ekki fram aó taka alt hiÖ verðskuldaða lof
sem klappaÖ var í lófa, Haraldi og frú hans
til sæmdar.
þetta kvöld voru margir landar og góóir
gestir mættir og þarf hér ekki aÓ aÓ spyrja,
aö þegar að sálarástand þaÖ, sem menn á
útlendri íslensku kalla „stemmningu“ hafÖi
náÖ tökum á fundarmönnum, var danssalur
HandiÖjanna, þótt voldugur væri, vel skip-
aÖur. Enda fór hér eins og fyrri daginn, að
þótt virkur dagur verka og strits væri aÖ
morgni, var ekki viö þaÖ komandi aö hætta
þessum, að allra dómi, ágætasta dansleik kl.
2 — nei, allir sem einn lögöust á eitt um aÖ
framlengt yröi og gat stjórnin því ekki stað-
ist þessa hón hinna trúu og tryggu félaga,
og enn kl. 3 mátti heyra hlátur og söng í
liýbýlum Handverksmanna“.
Næsti fundur félagsins er haldinn 1. des.
(fullveldisfagnaður) og Halldór Hermanns-
son, prófessor, ilytur ræöu fyrir minni ls-
lands. Annars segir í fundargerðinni: „Gafst
mönnum kostur á sjaldgæfri ágætisskemtun
þar sem óperusöngvari Niels Hansen söng á
landamóti þetta kvöld.
Avarpaði formaður söngvarann og hauö
hann velkominn í lióp Islendinga og kvað
menn hafa meÓ fögnuði beðið þessa kvölds“.
Svo var dansað „meÖan nóttin entist“.
A stjórnarfundi 23. des. er rætt um „hinn
fjárhagslega hag félagsins, sem því miður
var heldur á fallandi fæti. Utgjöld voru
mikil viÓ hvern fund og félagar sóttu ekki
mótin eins vel og æskilegt væri, og mundi
aöalástæðan vera sú, að fimtudagurinn væri
fremur óhepjjilegur dagur, en viö því var
ekkert aö gera aÖ sinni“.
MaÖur veröur einkis fróöari um hag fé-
lagsins á þessu tímabili, eg hefi hvergi rek-
ist á útgjalda- og tekjuliöi félagsins, en þó
séó getið fjárhags einstakra funda á lausum
miðuin. Svo hafi félagið átt sjóðshók, mun
hún vera glötuÖ.
j>á efnir félagiÖ til áramótafagnaÖar 2. jan.
1926 og haldinn er að Wivel. þar var ekki
annað til skemmtunar en dans. En laugar-
daginn 27. fehrúar er fundur haldinn í
Haandværkerforeningen. Segir i fundargerð-
inni: „Kl. 9 e. h. setti formaður fundinn og
l>auÖ söngkonuna frú Signe Liljenquist vel-
komna. Frú Liljenquist, sem er víöfræg fyrir
söng sinn, hafÖi ferðast á Islandi og tekið
ástfóstri viÖ Islendinga. þetta kvöld var hún
gestur félagsins og hafði öllum til mikillar
gleði, lofað að syngja — og þetta loforð efndi
frúin svo vel, að mörgum mun minnisstætt
veröa. Söng frú Liljenquist danska, norska,
finska, færeyiska og aö endingu íslenska
söngva, og klöppuöu áheyrendur svo undir-
tók í öllum sölum.
þakkaði formaður fyrir þessa ánægjulegu
kvöldstund og lýsti tilfinningum okkar Is-
lendinga, þegar við þannig heyröum okkar
eigin söngva sungna af Islendingum, þar
sem máliÖ sjálft sem söngur yrði fyrir jafn
mikilli snildarmeÖferÖ og hjá frú Liljenquist,
og haó hann fundarmenn að þakka frúnni
með lófataki, sem líka var gert svo um
rnunaÖi. Svo var dansað til klukkan fimm“.
þetta er seinasti skemmtifundur félagsins
í stjórnartíð Hóimjárns. Hann hafði skýrt
frá því á stjórnarfundi 6. okt, að hann segði
af sér formennsku. Hann hafÖi veriÖ for-
maóur félagsins í sjö ár, og bjóst nú við að
flytja heim til Islands. Baldvin Einarsson
fer einnig úr stjórninni þetta sinn, og verð-
ur því aÖ finna tvo nýa menn til stjórnar-
starfseminnar á komandi aðalfundi og sem
stjórnin ákveður að haldinn skuli 16. okt.
1926 aó Wivel, sem nú heitir Wivex.
12