Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.01.2012, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 19.01.2012, Blaðsíða 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 19. janúar 2012 LEIKUR SÖNGUR TJÁNING Mánudaginn 31. janúar hefst nýtt námskeið í Gargandi snilld. Hægt er að fá allar nánari upplýsingar á www.gargandisnilld.is og hjá Guðnýju í síma 8691006 eftir kl. 14:00 á daginn. Byrjenda- og framhaldshópar. Fjölbreytt sumarstörf í boði Starfsemi Airport Associates tekur til hleðslu og afhleðslu flugvéla og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, flugumsjónar og alls þess sem lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: Delta Airlines, Primera Air, easyJet, Air Berlin, Germanwings, Transavia, Fly Niki, Bluebird Cargo, UPS og fleiri félög. Umsækjendur þurfa að búa yfir færni í mannlegum samskiptum, hafa ríka þjónustulund og góða enskukunnáttu. Reynsla á sviði flugafgreiðslu er kostur. Um er að ræða vaktavinnu og í boði eru full störf, hlutastörf og kvöldvinna. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnámskeið áður en til starfa kemur. Hægt er að sækja um störfin á vefsíðunni www.airportassociates.com. Umsóknir skulu berast fyrir 9. febrúar 2012. Hleðslueftirlit Tölvukunnátta, vinnuvélaréttindi, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Lágmarksaldur er 20 ár. Farþega og farangursþjónusta Tölvukunnátta, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Lágmarksaldur er 20 ár. Þjónustustjóri í farþegaþjónustu Tölvukunnátta, stjórnunarhæfileikar, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Reynsla í stjórnun er kostur. Lágmarksaldur er 20 ár. Hleðsluþjónusta Vinnuvélaréttindi. Lágmarksaldur er 18 ár. Flugvéla- og húsþrif Ökuréttindi. Lágmarksaldur er 18 ár. Fraktþjónusta Vinnuvélaréttindi. Lágmarksaldur er 18 ár. Eftirtalin störf eru í boði: D A G SV ER K / 0 11 2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.