Alþýðublaðið - 14.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1924, Blaðsíða 2
&L&)ím€rm'LéLMD$B Krðfur euskra verkamanna. Óháði verkamannaflokkurimi í Englandi heflr stofnað til funda- halda víða um England og sett þar fram kröfur sínar. Hann krefst þess, að alþýðan fái meiii og ör- uggari tekjur, að bætt veiði úr atvinnuieysinu með því, að enginn vinni lengur en 8 tíma, og ungl- ingavinna verði lögð niður, en Bkólaskylda látin ná til 16 ára aldurs. Flokkurinn krefst þess, að verzlun verði tekin upp við Rússa, enda só það jafnt í þágu Englands sem Rússland3. Pá skoar flokkur- inn á stjórnina að setja járnbraut- arfélögum tvo kosti, að þau breyti járnbrautum Bínum i rafmagns- járnbrautir hið allra fyrsta, því að því só þjóðarsparnaður, eða járn- brautirnar verði þjóðnýttar. Til þeas að bæta úr húsnæðisleysinu vill flokkurinn að hús verði reist fyrir um 200 þús. menn. Fleiri umbótakröfur hefir flokkurinn sett fram. Að lokum lýsir flokkurinn yflr því, að þó að alt þetta verði fram- kvæmt, þá sé ekki þar með bætt úr atvinnuleysinu. Úr því verði aldrei bætt að fullu og öliu, meðan auðvaldið ráði. Eina endanlega lausnin só jafnaðarstefnan. Menn muna það ef til vili, að >danska ’Mogga< varð það á í fávizku sinni að hæla jafnaðar- mönnunum ensku. >Tíminn< held ur þeim líka á lofti sem fyrir- mynd. En á því, sem að ofan stendur, má sjá, að kröfur ensku jafnaðarmannanna eru þær sömu sem annara jafnaðarmanna og sízt meira við burgeisa hæfi. Ef ís- lenzkir jafnaðarmenn hefðu bol magn til að koma slíkum kröfum í framkvæmd, þá næði íslenzk tunga ekki yfir þau skammaryrði, sem burgeisarnir létu á þeim dynja. >Danski Moggi<, sem beldur eðlilega, að orðið >kommuniati< sé íslenzkt, yrði að fá annað >ís- lenzkt< orð hjá Fenger til þesF B tð nota í dálkum sínum um íslenzka jafnaðarmenn. Hætnrlæknir í nótt Konr. R. Konráðss. Þingh str. 21, sími 675. AlþýðnSranðnerðin. Ný útsala á Baldursgötn 14. Þar eru seld hin ágætu branð og kökur, sem hiotið hafa viðurkenningu alira neytenda. — Tekið á móti pöntunnm á tertnm og kökum tll hátfðahaida. Baldursgata 14. — Sími 983. "W Atvinnnrekenður ójiarflr. Hásagerðar atvinnurekendur í Englandi hafa boðað verkbann, sem tekur til um i mlllj. verka- manna. Formaður í Landssam- bandl húsagerðar verkamanna hefir sent tilkynningú til rikls- stjórnarlnnár og annara yfirvatda um, að samtök verkamanna gætu og væru fús til að annast húsa- byggingar án hjáipar atvincu- rekenda, og væri þjóðlnni það mikill fparnáður. FramkTæmdlaganua þegar hnrgelsar eiga í hlut. Sfðast liðið haust gerðist sá atburður ylð strandgæzluna hér, að nauðsynlegt er áð álmenn- ingur )ái að vita um, svo að hann sjái, hvað mikil alvara og festa liggur á bak við strand- gæzluoa hjá hinum háu yfirvöld- um þessa lands. Eins og mönnum er kunnugt, þá er haiður strandgæzlubátur við Garðsskaga til eftirlits með þeim togurum, sem velði stunda innan við Garðsskagá. Bátur þessl byejir vanalega í miðjum maí og er til nóvember- loka. Sú ijárhæð, sem til bátsins gengur úr ríkissjóði, er 18 eða 20 þús. kr. í haust kærði for- maðu: þassa báts fjóra islerzka togara og einn enskan fyrir ólöglegar veiðar. Fyrsti togar- inn var kærður í septamber. Það var >Káti<, eign hí. >Kára< í Reykj^vik. Hinir voru kærðir í jf Alþýdublaölö | kemur út á hyerjum virkum degi. j| Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | Skrifstofa Sf á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. M »i/a—-lOVa árd. og 8—9 uíðd. U S í m a r: 633: prentsmiðja. jj 988: afgreiðsla. g 1294: ritstjðrn. 8 S Yerðlag: S Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. g Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. B X mtattatmtofiattottotíottoDOitenm 8 g U I 8 MúlningarYðrur. Við gerum okkur far um að selja að eins beztn tegundir, en þó eins ódýrt og unt er. Hf. rafmf. Hiti & Ljós. JLangHvcgl 20 B. — Sími 830. október. Þair voru >Austri<, eign sama tólags, >Egill Skallagríms* son<, eign ht. >Kveidúlfs<, >Njörður< elgn hf >Njarðar<. Kærurnar voru sendar Stjórnar- ráðinu í október. Stjórnarráðið sendi þær attur frá sér til bæj-. artógetans í Reykjavík einhvern tíma 1 nóvember — að iíkindum tlí þess, að tógetlnn kallaði hlna ákéetða fyrir rétt jafnóðum og þeir kæmu inn af veiðum. Nú áttu hér hlut að máli einmitt þeir mennirnir, sem hæst gala um það, að landslöpum sé hlýtt og þeim írSm iylgt, Maðnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.