Alþýðublaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 1
CHOA Öt ttf Al|fcý0qflotoWiiqw» 1924 Þriðjudaginn 15. júlí. 163 toíublað. Ifímí símsigjíí. Khöfn, 13. júlf. Herríot fær transtsyfirlýsiaga. Frá París er símað: í gær fékk Herriot forsætlsráðhetra trausts- yfirlýsiogu í oldungadelid franska þingsins eitir að hann haíði haldið þar ræðu um innihald skilæáfa þeirra um skaðabóta- málið, sem ræðast eiga á Lun- dúnafandinum. Fór atkvæða- greiðslan þannigí að 246 greiddu atkvæði með tiaustsyfirlýsing- unni, eu að e'ns 18 á móti. For- sætisráðherrarnlr hofðu haldlð tvo fundi um málið, áður en opinber tilkynning var gefin út. íhaldsliðlð franska hafði gert sem það mátti til þess að nota skaðabótamálið til þess. að hnekkja tiltrú manna til íorsæt- isráðherrans nýja. Þetta mistókst algerlega, og er Herriot nú enn fastari i ssssi en áður. DmdaginnogveginiL Yiðtaistími Páls tannlæknia er ki. 10 — 4. Af veíðum komu f gær tog- arnir Ása (með 125 tn. Iiírar), Lelíur heppni (m. 90), Skalla- grímur (m. 125), Maf (m. 91), Tryggvi gamll (m. 100), Apríl (ro. 80), Geir (m. 94) og Baldur (m 110). fiæjarstjérn býður norsku sðngmönnunum til Þingvalla á morgun. Verðuir iagt af stað kl. io- átd. írá e.s. >Mercur< í bií- reiðum. Keykjavífcar apótek hefir aæturvorð þessa vikut. Sougvararnír norska hélda fyrstu sðngskemtanir sínar í gær. Kl. 4 sungu þeir f Nýja Bfó. Fyrst sungu þeir >0, guð vors Iands< eftir prófestor Sv. Sveln- björnsson og næst >HHs*n tll I$land<, laglegt kvæði, er einn söngvaranna, Henrik Lönfeldt, hafði ort, en lagið var eftir söng- stjórann, Leif Halvorsen fiðiu- leikara. Aheyrendur gutdu song- inn miklu lófakiappi, og urðu söngmennirnir að endurtaka mörg lög. Að lokinni söngskrá sungu þeir aukalög og síðan þjóðsöng sinn (>Ja, vi eisker dette Lan- det<), Lustu áhtyrendur þá upp húrrahrópum Noregi til langiifis, en sðngvararnir svöruðu f sömu mynt íslandi til handáT^KI. 8*/, héldu þeir hljómleika í dómkirkj- unni. Sðng flokkurinn ýmsa hslgi- söngva; söngstjórinn lék þrjúlðg á fiðlu, og ennar einsöngvari flokksiDS, Thorleif Sohlberg ó- perusöngvari, song elnsongva. Naetariæknir er í nótt Guð- mundar Thoreddsen, Lækjargötu 8. Sfmi 231. Listaverkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun kl. 1—3. Lokað inni. Reykjavik er ekki stór baer, en þó nógu stór til þess, að margir menn, konur og born koma ekki út úr honum alt sum- arið. Virðist þó ekki vanþörf &, að íólk geti iytt sér upp á helg- um. Þingvellir eru langt í burtu, og þangað komast ekki nærri alllr, sem, vllja, — hafa ekkl ráð á þvf, og nær er víðast hv&r óiíu iokað fyrir fátæku fóiki. Mörg télög bafa þann aið að j fara skemtUarlr á aumrin, en Daníel V. Fjeldsted, læknir. Skólavörðustfg 3. — Sími 1561. Viðtalstiml kl. 4—7. 2 dugiegar kaupakonur vantar austur í Hrunamannahrepp. Uppl. gefur Guöm. Guðjónsson, Skóla- vörrjustíg 22. Ghímmístígvél, 8 kr. parið, fást í veizluninni >Klöpp< á Klappar- stíg 7. Tófnkvolpar, hæst verð, afgr. Aiþýðubiaðsins, sfmi 988, vísar á. þeir örðugielkar eru á, að óvíða er blett að fá néma langt f burtu, svo að íólk hefir ekki ráð á að fara þangað Eitt elzta félagið hér og einna slyngast að finna sér skemtistaði fór til Þingvalia f fyrra, en það var úokkuð dýrt. í sumar hefir það því reyat að finna stað nær. Ágætur staður fanst i landarelgn Guðmundar á Lðgbergr, þar sem elztu Lækjsr- botaar stóðu við gamla Hellis- heiðarveginn til Hafnarijarðar. Þar er fagurt iandsiag og ein- kennilegt, rennsléttar flatir, girtar hrauni og fjölium. Tíu mfnútna gangur er þaðan áf akveginum, er farið er á blfrelðum spöl upp fyrir Hóimsbrú og gengið þaðan. Er nú i ráði skemtiíerð þangað, og ef gott er véður á laugar- dagskvðldið, er ráðgert að gera fóiki kost á að fara þá og hafa tjöld með, svo að sota megi þár um nóttba og vera áría uppi til áð litast um. Trúíegt er, að ekki gefist aítur tæri til skemti-> farar á þennan stað, þrí að reykvfzkir burgeisar munu viíja leggja hann undir sig, og tekst i það vfst. Q. I.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.