Alþýðublaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudagiun 15. júií. 163 tölublað. Eriend símskejti. KhöfD, 13. júlf. Horriot fær traustsyfirlýsiiigu. Frá París er síraað: í gaer fékk Herriot forsætisráðherra trausts- yfirlýsiogu í öldungadeild franska þingsins eitir að hann hafði haldlð þar ræðu um innihald skiltnáia þeirra um skaðabóta- málið, som ræðast eiga á Lun- dúnatondinum. Fór atkvæða- greiðslan þannig, að 246 greiddu atkvæðl með traustsyfirlýsing- unni, en að e'ns 18 á móti. For- sætisráðherrarnir höfðu haldlð tvo fundl um málið, áður en opinbar tilkynning var gefin út. íhaidsliðið franska hafði gert sem það mátti til þess að nota skaðabótamáiið tll þess að hnekkja tiltrú manna til forsæt- isráðherrans nýja. Þetta mistókst algerlsga, og er Herriot nú enn fastari f sessi en áður. Umdaginnogvegmn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Af veiðum komu í gær tog- arnir Ása (með 125 tn. liírar), Leifur heppni (m. 90), Skalla- grímur (m. 125), Mal (m. 91), Tryggvl gamli (m. 100), Apríl (œ. 80), Geir (m. 94) og Baldur (m n o). Bæjarstjérn býður norsku söngmönnunum til ÞÍDgvalla á morgun. Verður lagt af stað kl. ío- átd. frá e.s. >Mercur< í blt- reiðum. Beykjuvíkur apétak hefir wiæturvörð þessa viku, Séugvararnír norsku héida fyrstu söngskemtanir sfnar í gær. Kl. 4 sungu þelr í Nýja Bíó. Fyrst sungu þeir >0, guð vors Iands< eftir prófestor Sv. Sveln- björnsson næst >HlUcn til Idand<; laglegt kvæði, er einn söngváranna, Henrik Lönfeldt, hafði ort, en Iagið var eftir söng- stjórann, Lelf Halvorsen fiðiu- leikara. Aheyréndur guldu aöng- inn miklu lófaklappl, og urðu söngmeunirnlr að endurtaka mörg lög. Að lokinni söngskrá sungu þeir aukalög og síðan þjóðsöng slnn (>Ja, vi elsker dette Lan- det<) Lustu áhíyróndur þá upp húrrahrópum Noregi tli Ianglífis, en söngvararnir svöruðu i sömu mynt ísiandi til handáÁ Kl. 81/, héldu þeir hljómleika í dómklrkj- unni. Söng flokkurinn ýmsa helgi- söngva; söngstjórinn lék þrjúlög á fiðin, og ennar einsöngvari flokksins, Thorleif Sohlberg ó- perusöngvarl, söng elnsöngva. Næturlæknlr er í nótt Guð- mundur Thoroddsen, Lækjargötu 8. Sími 231. Listaverkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun kl. 1—3. Lokað inni. Reykjavfk er ekki stór bær, en þó nógn stór til þess, að margir menn, konur og börn koma ekki út úr honum alt sum- arlð. Vlrðist þó ekki vanþörí á, að íóik geti lytt sér upp á helg- um. Þingvellir eru langt í burtu, og þangað komast ekki nærri alllr, sem, vilja, — hafa ekkl ráð á því, og nær er víðast hvar ölln lokað fyrir fátæku fóiki. Mörg félög bafa þann sið að fara skemtitarlr á aumrln, en Daniel V. Fjeldsted, 1 æ k n i r. Skólavörðustig 3. — Sfmi 1561. Viðtalstími kl. 4—7. 2 duglegar kaupakonur vantar austur í Hrunamannahrepp. Uppl. gefur Guöm. Guðjónsson, Skóla- vörðustíg 22. Gúmmíst ígvól, 8 kr. parið, fást í veizluninni >Klöpp< á Klappar- stíg 7. Téfnhvolpar, hæst varð, afgr. Aiþýðubiaðsins, sími 988, vísar á. þelr örðugleikar eru á, að óvíða er blett að fá nóma langt í burtn, svo að fólk heflr ekki ráð á að fara þangað Eitt elzta iéiagið hér og einna siyngast að fínna sér skemtistaði fór til Þingvalia í fyrra, en það var nokkuð dýrt. í sumar hefir það því reynt að finna stað nær. Ágætur staður fanst í landareign Guðmundar á Lögbergf, þar sem eiztu Lækjar- botnar stóðu við gamla Hellis- heiðarveginu til Hafnaríjarðar. Þar er íagurt landslag og eln- keuuilegt, rennsléttar flatir, glrtar hrauni og fjöllum. Tíu mfnútna gangur er þaðan áf akveglnum, ar farið er á bifreiðum spö! upp fyrir Hólmsbrú og gengið þaðan. Er nú í ráði skemtiierð þangað, og ef gott er veður á laugar- dag8kvöldið, er ráðgert að gera fólki kost á Sð fara þá og hafa tjöld með, svo að sota megi þár um nóttina og vera árla- uppi tll að litast um. Trúlegt er, að ekkl gefist aftur tæri til skemti- farar á þenuau stað, því að reykvfzkir burgeisar munu vilja leggja hann undir sig, og tekst það vist. 0.1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.