Listin að lifa - 01.09.2000, Qupperneq 17

Listin að lifa - 01.09.2000, Qupperneq 17
Hefurþú lagtfyrir alla œvi án þess að vita afþvíi Eignalífeyrir er fyrir þá sem vilja eiga kost á að fá viðbótargreiðslur við eftirlauna- eða lífeyrisgreiðslur sínar með því að nýta sér þann sparnað sem safnast hefur gegnum árin og liggur í eigin húsnæði. Með Fasteignalífeyri er hægt að nýta sér skuldlausa eign í eigin húsnæði án þess að selja það. Eignalífeyrir er einnig fyrir þá sem vilja fá háa vexti á sparifé sitt en geta þó tekið út peninga eftir þörfum hvenær sem er. Eignalífeyrisbókin er alltaf laus en ber samt sömu vexti og 30 mánaða bundinn sparireikningur. Með fasteignalífeyri er hægt að njóta ávaxtanna af sparnaðinum sem bundinn er í fasteigninni • Auknar ráðstöfunartekjur • Hægt að nýta sér hluta af fasteigninni án þess að selja hana • Skerðir ekki lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins • Lækkar eignarskatta • Enginn skattur af útborgunum Fasteignalífeyris • Sveigjanlegar útborganir, t.d. mánaðarlega eða ársfjórðungslega • Hagkvæm vaxtakjör Ekki þarf að greiða afborganir eða vexti af láninu fyrr en við sölu eða eigendaskipti á fasteigninni • Gerir fólki mögulegt að njóta eigna sinna í samræmi við þarfir hverju sinni Loksins er hægt að fá háa vexti á spariféð án þess að binda það í mörg ár • Eignalífeyrisbókin er sniðin fyrir sparifé eldri borgara • Hún ber mun hærri vexti en sambærilegir sparireikningar • Hún gaf hæstu ávöxtun allra óbundinna bankareikninga á síðasta ári • Það er hægt að taka út af reikningnum hvenær sem er • Innstæðan ber vexti á við 30 mánaða bundinn sparireikning • Hægt er að velja um bók eða bókarlausan sparireikning Möguleikar á auknum ráðstöfunartekjum? Silfursjóðurinn er sérstakt forrit sem þjónustufulltrúar bankans nota til aðstoðar við að veita eldri borgurum fjármálaráðgjöf. Þannig er hægt að sjá hvernig hver og einn getur náð sem hæstum ráðstöfunartekjum miðað við mismunandi forsendur. Kynnið ykkur þessa einsteeðu þjónustu Búnaðarbankans Þjónustan fékk sérstaka viðurkenningu Framkvæmdanefndar árs aldraðra á síðasta ári. % BÚNAÐARBANKINN Traustur banki EIGNALÍFEYRIR B ÚNAÐARBANKANS

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.