Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.03.2014, Blaðsíða 9

Bæjarins besta - 06.03.2014, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 6. MARS 2014 9 Árshátíð Heilbrigðisstofn- unar Vestfjarða á Ísafirði var haldin á laugardagskvöld Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fjölmenni mætti á árshá- tíðina en hún var opin fyrir starfsmenn sjúkrahússins og maka þeirra. Skemmtiatriði slógu í gegn og að loknum kvöldverð var slegið upp balli þar sem Benedikt Sigurðsson ásamt hljómsveit héldu uppi stuðinu. Ljósmyndari BB lét sig ekki vantaog smellti af nokkrum myndum. Fjölmenni á árshátíð Heil- brigðisstofnunar Vestfjarða

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.