Bæjarins besta - 06.11.2014, Qupperneq 14
14 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014
Krossgátan
Sportið í beinni...
Fimmtudagur 6. nóvemer
kl. 20:00 Everton - Lille
Laugardagur 8. nóvember
kl. 12:45 Liverpool - Chelsea
kl. 15:00 Burnley - Hull
kl. 15:00 West Ham - Aston Villa
kl. 15:00 Almeria - Barcelona
kl. 15:00 Man. Utd - Crystal P
kl. 15:00 South.pt.on - Leicester
kl. 17:30 QPR - Man. City
kl. 19:00 Real M - Rayo Valle
Sunnudagur 9. nóvember
kl. 13:30 Tottenham - Stoke
kl. 13:30 WBA - Newcastle
kl. 13:30 Sunderland - Everton
kl. 17:30 Swansea - Arsenal
kl. 20:00 Real S - Athl. Madrid
Dagar Íslands
6. nóvember 1954: Veitinga-
húsið Naustið í Reykjavík var
opnað. Það var fyrst veitinga-
húsa til að bjóða þorramat.
7. nóvember 1987: Ólafur
Ragnar Grímsson var kjörinn
formaður Alþýðubandalags-
ins í stað Svavars Gestssonar.
8. nóvember 1949: Umferð-
arljós voru tekin í notkun á
fjölförnustu gatnamótum í
miðbæ Reykjavíkur. Þetta
voru fyrstu umferðarljósin í
bænum. Í dagblöðum voru
þau sögð „hin sanngjörn-
ustu“ og stöðvuðu engan
„lengur en nauðsynlegt er.“
8. nóvember 1983: Rán,
þyrla Landhelgisgæslunnar,
fórst í Jökulfjörðum og með
henni fjórir menn. Þyrlan kom
til landsins í október 1980.
9. nóvember 1986: Tveimur
hvalveiðibátum var sökkt við
Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn.
Líklegt er talið að sendimenn
hvalfriðunarsamtakanna Sea
Shepherd hefðu unnið verkið.
10. nóvember 1967: Stráka-
göng voru formlega tekin í
notkun. Þar með komst Siglu-
fjörður í vegasamband allt árið.
Horfur á föstudag:
Norðan og NA 10-20 m/s,
hvassast NV-lands. Víða snjó-
koma fyrir norðan, annars
rigning eða slydda. Kólnandi.
Horfur á laugardag:
Norðanátt og él, en þurrt og
bjart sunnan- og vestan-
lands. Frost 0-8 stig.
Horfur á sunnudag:
Breytileg átt og víða léttskýj-
að, en sums staðar él við
ströndina. Kalt í veðri.
Helgarveðrið