Alþýðublaðið - 17.07.1924, Blaðsíða 1
€»eft& m af JUft^Qqttolrimom
1924
Fimtudaginn 17. júlf.
165 tolublað.
hlmí öb Þingvellir.
Kæðs, flatt á ÞingTölInm
af Ki>. V. Hammer,
yfirskjalaverði í utanríkis-
ráðuu&ytinu norska.
Landar mínir!
VHjlð þið leyfa mér að beina
af yðar háifu máll tii hr. K.
Zimsans borgarstjóra fyrlr því,
að hVfin hefir tekið að sér for-
ustu þessarar ferðar til Þlng-
vaiia, og til hr. M. Þórðarsonar
þjóðmenjavarðar íyrir ræðu þá
hina einstaklega fréðlegu, er
hann hefir haidið íyrir oss um
aögu þéssa staðar og þjóðlegt
gifdt hans.
Fyrir ess er það að sjá Þlng-
velii nýr og merkilegur viðburðar
í viðbót vlð þá hlna morgu, er
vér höfum lifað þassa daga.
Þessi staður vekur eianig með
oss minningár af djúpum sálna
vorra, minningar, sem tengdar
eru við samaiginlegan uppruna
vorn, ættarsamband vort og
skyldielka í gamla daga, skyld-
leika, sem daínsð hefír í samtil-
fínningu vor & milll til þessa
dags. Vér stöndum, svo sem vór
heyrðum, hér á stað hios frjáisa
þjóðlífs hins forna íslepzka ríki«.
Hér var það, að þörf íslenzku
þjóðarlnnar íyrir frelsi, sjálíræðl
og sjálfstæði sem sérstaks sjálf-
stjórnarrikis blrtist í upphafi í
athöfnum og máli frelsiselskra,
ríklundaðra og þjóðrækinna
manna. Hér skópu fslendiagar
ríki sltt, þjóðíélag aitt. öldum
saman voru Þingvellirsamkomu-
staður viljasterkra og framgjarnra
manna íslsczku þjóðarinnar, göf-
ugra manna með s>tárfsiþrek og
athafnaþörf.
Þegar vér litumst hér urn,
ekiljum vér, að náttúran hefir
fengið tiSvalið urnhvwfi fuUtrú-
um þjóðar, sem hefir lifað og
barist fyrir frelsi sfnu og sjálf-
ráðarétti msð ósveigjánlegu þorl
og óbeygjanlegum vilja. Það
nægir ekkl að segja, að hér aé
íaiiegt. Hér er öilu hemur str&ng-
leiki, mlkilleiki, tign og alvara
i landslagi því, er vér sjáum.
Þvi hlaut það að verða leiksvið
þjóðnýtra starta og stjórnarat-
hafna þróttmlkllia inanna og viija-
iastra. Vér skiljum mjög vel, að
hér gat ekki verlð staður fyrir
svignandi velklaika, íiagerðan
vilja. Alt hverflyndl og bilglrni
í huga og mali hlaut að vera
bannfært hér.
Vér eram hrifuir af svip nátt-
úrunnar, og ég hygg, að allir
vér, hlnir norsku heimsækjendur,
séum á einú naáll um, að án
þessarar sjónar og svipar og
þeirrar íræðslu, er vér höfum
hér fengið, hefðum vér haldið á
heimleið miðor uðuglr að skiln-
ingi á þjóð ísl ;nds, sögu þess
og þjóðargæfu. Saga íslands,
sem að svo mörgu á sammerkt
við söguleg örlóg Noregs, er —
eða svo hefir rnór skiiist — innl-
iega tengd við Þlogvelli. Þing-
velllr voru stjórnskörungaræðu-
stóll þessa íand 1, — án saman-
burðár* að oðru leytl Rómverja-
torg þess. Hér kom það fram,
sem barðist i brjóstum ialenzkra
'manna, a!t, sem llfði í hug
þeirra og sál lyrir þjóðina og
framtíð hennar, — með köflum
ef til vill að hálfu gleymt eða
horfið úr vitund þeirra, en ávait
bíossandi at nýju upp úr djópi
sálarinnar. Þvi er þessi staður
svo sem þjóðlegur helgidómur,
musteri, reist af náttútuonl iyrir
trú , þeirra á sjálfa sig og rétt
sinn, en jafnfrámt áþreifanlegur
veruleiki og mikil imynd. Island
hið nýja, sém vér njótum þelrsar
gieði að heimsækja a ungum
degi þess, gat ekki reist framtið
sfna á auðugri og fegurri und-
anfara né þróttgjöfulli þjóðiega
Daníel V. Fjelásleá,
læknir.
Skólavðrðustig 3. — Sími 1561..
Viðtalstíml kl. 4—7.
Fuilkomnasta
félagS'SkemtifOr
verður Good-Terrplara-föiin um
næstu helgi. Tjöld verða rei-t á
ekemtistaðnum kl. 9 á laugardags-
kvöldio, og geta þeir, sem fara um
kvöldiö, fengið aS legffja sig um
nóttina og byrjað sunnudaginn
snemma og skoðað umhverfið,
skroppið inn í Marardal, inn í
Vötn eða upp á Vífllfell. Ef til vill
verður brugðlð Bér í dans á laug-
ardagskvöldið._
UmdaemisstákannrJ
heldur aukafund í kvöld (17. þ.m.)
kl. 9 í Goodterriplaíahúsinu (uppi).
Áríðandi mál á dagskrá. Allir
stórstúkufulltrúar boðaðir á fúnd-
inn. — Mætið stundvíslega!
U.d.-kanzlári.
Tófuhvolpar, hæst verð, afgr.
Alþýðublaðsins, sími 988, vísar á.
en þeim, sem hér sameinar for-
tíð landsins og frarotíð þess.
Latum OS9, um lelð og %-ér þökk-
um fyrir það, sem hioir islenzku
vlnir vorir hsfa veitt oss að sjá,
reyna og finna, bera fram hjart-
enlegustu óskir vorar tti handa
landi þeirra og þjóð og framtíð
hennar. Yét vi'jum staðfesta
þessar óskir voraír og vonir með
þjóðlegu, norsku húrra-hrópi af
öilum mættl vöruro.
(Húaal Hútral Húrral)