Alþýðublaðið - 17.07.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.07.1924, Qupperneq 1
»9*4 Fimtudaginn 17, júlf. 165 tölublað. íslani og Þingvellir. íiæðu, flott á ÞingTðllnm af Kf. V. Hammer, yfifskjaiaverði i utanríkis- ráðuoeytinu norska. Landar mínir! Viíjlð þið leyfa mér að beina af yðar hálfu máll til hr. K. Zimsans borgarstjóra fyrir því, að hinn hefir tekið að sér íor- ustu þessarar íerðar tií Þlng- valla, og til hr. M. Þórðarsonar þjóðmenjavarðar íyrir læðu þá hina einstaklega fróðlegu, er hann hefir haldið iyrir oss um sogu þessa staðar og þjóðlegt giídi hans, Fyrir ess er það að sjá Þing- veííi nýr og merkilegur viðburður í viðbót við þá hina mörgu, er vér hö^um lifað þassa daga. Þessi staður vekur einnig með ojs minningár af djúpum sáfna vorra, minningar, sem tengdar eru við samsiginiegan uppruna vorn, ættársamband vort og skyldlelka í gamia daga, ^kyld- leika, sem dafnað hefir í samtil- finningu vor á milU til þessa dags. Vér stöndum, svo sem vér heyrðum, hér á stað hlos frjáisa þjóðlífs hins forna íslerzka ríki«. Ilér var það, að þörf íslenzku þjóðarinnar íyrir frelsi, sjálfræól og sjálfstæðl sem sérstaks sjálf- stjórnarríkis birtist í upphafi í athöfnum og máii frelsiselskra, ríklundaðra og þjóðrækinna manna. Hér skópu íslendingar ríki sitt, þjóðfélag aitt öldum saman voru Þingvellirsamkomu- staður viljasterkra og framgjarnra manna fslenzku þjóðarinnar, göf- ugra manna með stárfdþrek og athafnaþörf. Þegar vér litumst hér nm, Fkiljum vér, að náttúran hefir fengið tiívalið umhverfi fulltrú- um þjóðar, sem hefir lifað og barist fyrir freisi sídu og sjálf- ráðarétti með ósveigjánlegu þori og óbeygjanlegum vilja. Það □æglr ekki að segja, að hér sé fallegt. Hér er öílu fremur stráng- leiki, mikiUelki, tign og aivara f iandslagl þvi, er vér sjáum. Því hlaut það að verða leiksvlð þjóðnýtra starta og stjórnarat- hafna þróttmlkilla inanna og vilja- fastra. Vér skiljum mjög vel, að hér gat ekki verlð staður fyrir svignandi veikiaika, lingerðan vilja. Alt hverflyndi og bilgirni i huga og m&li hlaut að vera banntært hér. Vér erum hriinir af svip nátt- úrunnar, og 6g hygg, að aliir vér, hinir norsku heimsækjendur, séum á einu máll um, að án þessarar sjónar og svipar og þeirrar fræðsiu er vór höfum hér fengið, hefðum vér haldið á heimlelð mlðar s uðugir áð skiln- ingi á þjóð fsl tnds, sögu þess og þjóðargæfu. Saga íslands, sem að svo mörgu á sammerkt við söguleg örlcg Noregs, er — eða svo hefir rr ér skiiist — inni- lega tengd við Þlngvelll. Þing- vellir voru stjói askörungaræða- stóll þessa land i, — án saman- burðar* að öðru leytl Rómverja- torg þess. Hér kom það frarn, sem barðist í brjóstum íslenzkra manna, alt, sem lifði i hug þeirrá og sál íyrir þjóðina og framtíð hennar, — með köflum ef tii vill að hálfu gleymt eða horfíð úr vitund þelrra, en ávalt bíossandi at nýju upp úr djúpi sálarinnar. Því er þessi staður svo sem þjóðlegur helgidómur, musteri, reist af náttúrunni iyrir trú , þeirra á sjálfa sig og rétt sinn, en jafnfrámt áþreifanlegur veruleiki og mikil ímynd. Island hið nýjá, sóm vér Djótum þeirrar gleði að heimsækjá á ungum degi þess, gat ekki reist frámtíð sina á auðugri og fegurri und- áufara ná þróttgjöfulii þjóðiega Daníel T. Fjeldstsd, I æ k n I r. Skólavörðustfg 3. — Sfmi 1561. Viðtalstími ki. 4—7. Follkomnasta félagS'Skemtifðr verður Good-Templaraföiin um næstu helgi. Tjöld verða rei-t á skemtistaðnum kl. 9 á laugardags- kvöldiö, og geta þeú, sem fara um kvöldiö, fengið að leggja sig um nöttina og byrjað sunnudaginn snemma og skoðað umhverfið, skroppið inn í Marardal, inn í Vötn eða upp á Vífilfell. Ef til vill verður brugðið sér í dans á laug- ardagskvöldið._ Umdæmisstdkaonr.i heldur aukafund í kvöld (17. þ. m.) kl. 9 í Goodtemplarahúsinu (uppi). Áríðandi mál á dagskrá. Allir stórstúkufulltrúar boðaðir á fund- Mætið Etundvíslega! U.d.-kauzlari. mn Tófuhvolpar, hæst verð, afgr. Alþýðublaðsins, sími 988, vísar á. en þeim, sem hér sameinaí for- tíð landsins og íramtíð þess. Látum os1?, um leið og vér þökk- um fyrir það, sem hi'dr íslenzku vlnir vorir hafi veitt oss að sjá, reyna og finna, bera fram hjart- enlegustu óskir vorar til handa landi þeirra og þjóð og framtið hennar. Vér viljum staðfesta þessar óskir vorar og vonir með þjóðlegu, norsku húrra-hrópi af öiium mætti vorum. (Hútral Hútral Húrra!)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.