Alþýðublaðið - 17.07.1924, Blaðsíða 2
2
I
Til frjálsljodra
manna.
E>Ið, sem eruð frjálslyndlr og
eiglð áhugamál! Aflið ykkur ssm .
harja. — Afturhaldsmaðurinn er
óvinur ykkai. Hann streytist
gagn ykkur með tregðu hlns
hugsjónalausa. Hann skiiur ykkur
ekki, tfmlr því ekki. Það ástand,
sem veitir honum líísins gæði,
álitur hann gott. Hinu skeytir
hann ekki, þó að það skapi
öðrum nayð. Verk ykkar, sem
viljið breyta og bæta, kallar
hann vitfirtingu eða glæpsam-
legt athæfi. Röksemdir ykkar
hrynja af honnm eins og vatn
af gæs Ef til vill hefir eitthvað
af frjálslyndi seitlað inn i hann
áður en hann iokaóist og hættl
að hu^sa. Þá brosir hann af
nmburðarlyndi. Hann rifjar það
upp eins og spaugileg bernsku-
brek, að hann hafi einu sinni
haft svipaðar skoðanir^ Svo talar
h nn íim eifiðar eðatæður. Sjálf-
ur er hann og hans líkar erfið-
ustu aðstæðurnar. En út úr erfið-
um anstæðum er að eins ein
leið: gegn um þær. Þið, sem eruð
frjálslyndir og eigið áhugamál!
Aflið ykkur samherja, sem þora
að yfirbuga aðstæðumar. En það
eru jafaaðarmenn.
Margir ykkar vllja ekki koma
náíægt stjórnmálum. Þau séu
óhelðarieg. En ekkert er heiðar-
legra en að berjast fyrir réttu
máli, : kkert óheiðarlegra én að
heykjast á þeirri baráttu, og sá,
sem hefir á réttu að standa,
þarf ekki að afls sér annara
varnartækja. Þið, sem hneyksl-
iit á stjórnmálaspillingunni, eigið
ekki með hlutleysi ykkar að ljá
þelm Hð, sem spillingunni valda.
Þlð eigið ekkl að styðja þá,
sem stóðu fyiir hneyksHnu:
Slgu jónsloa Jónsson, — íhaids-
menn og >Tíma<-mcnn. Þlð eigið
ekki að styðja þá, sem hafa geit
áhugamál sfn að lélegri verziun-
arvöru, >T(ma<-mennina, sem
keyptu Klemenz inn f banka-
ráðið. Þið elgið ekki að styðja
þá, sem hilrna yfir með þeim,
sem hafa falsað paninga Iands-
ins tll þess að féfletta þjóðina, en
það hafa þeir gert f gengismáf-
inu, íhaldsmenn og >Tíina<-menn.
Þ!ð eigið ekki að styðja hroas r-
kanpbaennina. Þið, sem viljið
heiðarleg stjórnmái! Styðj ð jatn-
aðarmtnn.
Sumir ykkar berjast fytir ríkl
réttlætlsins. Þlð getið ekki stutt
þá, sem halda kojnlngarréttl fyrir
fátækiingum, þá, sem gera ríkið
að veðiánara, sem tekur mann-
réttindi að veði, Ihaidsmenn og
>Tfma<-menn. Þið getlð ekki
stutt þá, sem hindra alþýðuna
frá því að njóta réttláts arðs af
vinnu sinni, og þá, sem með
tollalöggjöí hafa velt byrðinni á
bak þeirra, sem sízt getá borið
hana, og þá, sem standa gegn
þvf, að kjö dæmaskipun landsins
ins verði réttlát, — í fáum oið-
um þá, sem eru óvinir alls rétt-
Jætis, aíturhaidsiiðið, Iháldsmenn
og »Tíma< menn. Þ!ð, sem berj-
ist íyrir ríki réttlætisinsl Sam-
herjar ykkar eru jifnaðarmenn,
Margir ykkar vilja fræðslu,
íjlenzka menningu, andlegt Iíf.
Hvarnig eigið þið að styðja þá,
sem bora áhugamál ykkar út á
gaddiun í tötrum sparnaðarins?
Hvernig eigið þið að styðja
íhaidsmenn og >Tíma< menn? Af
hverju eigið þið að styðja óvini
ykkai? Af hverju ekki þá, sem
vilja hið sama og sigra fyrir það,
jáfnaðarmenn?
Og þið, sem viljið bæta kjör
þeirra, sem illá eru staddir, —
þið, ssm eyðið til þess orku og
lífi, — af hverju farið þið ekki
í fylklngar jafnaðármanna? Marg-
ir ykkar vinna af kristnum hvöt-
um, en hvar er sagan um það,
að Kristur hafi gengið meðal
Faríseanna f Jerúsalem og leitað
samskota hacda fátækri ekkju í
Jeríkó? Ætlið ekki, að neyð
meðbræðra ykkar sé guðleg
ráðstöfun til þess að afla ykkur
himnaríkisvistar. Einkennilegt að
vinna gegn fátæktinni, en vilja
ekki reyna að útrýma henni.
Það er áreiðanlega að gera gott
»í hófi< og >á iöglegan hátt<.
Þessi er mótbára ykkar allra:
Við erum ósammála jáfnaðar-
mönnum um svo ótalmargt.
Ekkert ©r eðlilegra. Allir, sem
hugsa, eru ósammála um svo
ótalmargt. En það er bót í máii,
að þeir líta fremur á það, sem
sameinar, en hitt, sem sundur-
drdfir.
1 1
I Alþýðublaðlð |
| keinur út á hverjum virkum degi.
Afgreiðsla
við Ingólfsstrœti — opin dag-
lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd.
§
1
ö
Skrifstofa
á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl.
91/2—lO'/a árd. og 8—9 síðd.
S í m a r:
638: prentsmiðja.
988: afgreiðsla.
1294: ritstjórn.
Yerðl ag:
8
i\
8
B
B
ð
v. Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 5
* Augiýsingaverð kr. 0,16 mm. eind, x
B
!»(»(»(»(»(»(»(»(»(»(»{■
Heiðrnðu viðskifta-
vinir!
Hér með tilkynni ég yður, að
brauðsölubúðir mínar á Hvaifis-
götu 56 og Grettlsgötu 26 verðá
iokaðar alia sunnudaga. Bið ég
yður að gera svo vel að kaupa
brauðln á laugardögnm. Eins og
þér vitlð, þá eru brauð og kökur
í þessum tveim búðum að mikl-
nm mun ódýrarl en annars
staðár í borginni.
Virðingarfyllst.
Fáll Jónssoii.
Bjftiparsthð hjúkrunarfélags-
isa >Líknar< er epin:
Mánudaga . . . kl, 11—12 f. h.
Þriðjudagá ... — 5 —6 ©. -
Miðvlkudaga . . — 3—4 ©,. -
Föstudaga ... — 5—6 «. -«
Laugardaga -- z—4 e. --
Hnsapappi,
panelpappi
áralt fyrirliggjandi.
Herlui Chusen.
Sími 89.
Alllr þið, sem eruð frjáls!yud r
og eigið áhugamáil Aflið ykkur
samhsrja, — jafnaðarmaima,