Alþýðublaðið - 17.07.1924, Page 3
t
3
Óslgur ihaldsios
í
Suður'ifríku.
Altiýðuhrauðgeröin.
Ný fitsala á Baldursgötu 14.
Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hiotið hafa
viðurkennlngu alira neytenda. — Tekið á móti pöntunum á
tertum og kökum til hátiðahalda.
BQT BuldLursgata 14. — Sími 988.
Yerkamenn og bændnr sigra.
íhaidsflokkurinn (Suöur Afríku-
flokkurinn) hefir setið lengi við
völd í Suður-Afríku. Smuts hers-
höíðingi hefir vðrið forsætisráð-'
herra. Br hann kom til Norður-
álfunnar, þóttist hann vera frjáls-
lyndur maður, en heima fyrir var
hann trúr þjónn burgeisanna, náma-
eigendanna og stórbankanna. Synda-
luti hans var oiðinn langur og
vinnuaðferðir flokks hans líkar
annara íhaldsflokká. Nægir hór
að geta þess, að 1921 lób hann
skjóta 300 svertingja með vél-
byssum; 1922 kæíði hann í blóði
námumannaverkfali, og lótu þá
líflö og særðust mörg hundruð
verkamenn, en fjöldi var settur í
fangelsi af >ríkisiögreglu< hans,
hernum; 1923 lót hann ráðast á
saklausa Hotteutottr og gereyða
heilum kynflokki með sprengi-
kúlum úr flugvélum.
Á móti þessum ófögnuði stóðu
bæudur, Búarnir, 'og verkamenn,
jafnaðarmennirnir. Þó að margt
skildi þessa tvo flokka, komu þeir
sér þó saman um það, að fella
íhaldið. Nú eru nýafstaðnar harðar
kosningar í Suður Afríku, og eru
þessir tveir flokkar samtals komnir
í algeiðan mairi hluta. Smuts og
íhaldsstjórn hans er fallin, en
Hertzog foringi Búa myndar stjórn
með fulltingi jafmðarmanna. Setja
þeir sín skilyrði fyrir fylgi og þau
fyrst, að íhaldss tefnunni só hætt
á ölium sviðum, en hagsmunir
alþýðunnar af öllum kynflokkum,
verkamanna og bænda, látnirsitja
í fyrinúmi. Stjórnarvsld búrgeis-
anna í Suður-Afríku er á enda.
Hór er enn eitt landið, sem
velt heflr af sér íhaldinu. Senn
verður fsland eitt eftir með íhalds-
stjórn sína. I*á veður hægt að
bjóða hingáð erlendum farðamönn-
um til þess eins að skoða stein-
gervingana þrjá í stjórnarráðinu,
stjómarfarslegar fortíðarleifar, jafn-
merkilega í sinni röð eins og út-
dauðar ófreskjutegundir ísaldar-
innar. Vegfarandi.
Reykjavíkar-apótek hefir næt-
urvörð þessa viku.
MáliiBgarvðrur.
Við gerum okkur far um að
seija að eins beztu tegundir,
en þó eins ódýrt og unt er.
Hf. rafmf. ttiti & Ljós.
Laugavegl 20 B. — Síml 830.
ÚtbeelðlS Alþýðublaðlð
hvap sem þli sruð og
hvspt ssm þlð faplðl
Ný bók. Maðup frð Suðup-
iiiiiimiiiiiiiiiiiiimw Amepfku. Pantanlp
afgpelddap I síma 1269.
Til Þingvalla
lelgl ég 1. fl. bifreiðar fyrir
lægra verð en nokkar annar.
Talið við mlg!
Zophónías.
Edgar Rice Burroughs:
Tarzan og gimsteinap Opap-bopgap.
frá illum afdrifum, ekki sizt, er hún vissi ekki annað
en hann héti Frecoult og væri franskur.
En fyrst lafði Greystoke var nú horfin, voru likurnar
minni, þótt hann héldi i austur, og önnur von hans
brostin með öllu. Frá þvi, að hann i fyrsta sinn sá Jane
Clayton, hafði honum litist vel á hana, og er hann varð
að fiýja vegna gimsteinanna, hafði honum dottið i hug,
að hann með alúð og umhyggjusemi gæti unnið Jane
sór til handa, ef hann gæti sannfært hana um dauða
manns hennar.
Fjarst frá hliðunum fann 'Werpei' tvær eða þrjár
stangir, sem nota skyldi i kofagrind, reistar upp við
skiðgarðinn. Hann áleit, að Jane hefði komist yfir garð-
inn með þvi að feta sig upp eftir þeim, og lét ekld
standa á þvi að fara aö dæmi hennar. Þegar i skóginn
kom, hélt hann beint i austur.
Nokkuru sunnar lá Jane Clayton másandi uppi i tré.
Þangað hafði hún með naumindum komist undan hungr-
aðri ljónynju.
Hún hafði sloppið úr þorpinu miklu auðveldlegar en
hana hafði dreymt um. Hún hafði fundið hniflnn, er
hún rauf gatið á vegginn með, i kofanum; liklega hafði
hann orðið þar eftir,- er íbúinn rýmdi kofann fyrir
henni.
Hún hafði verið fáein augnablik að komast út að
skíðgarðinum, þvi að myrkrið skýlfii henni, og þar fánn
hún stangirnar, sem fyrr er nm getið.
Um stund hafði hún farið suður eftir dýratroðningn-
um, unz hún hoyrði dýr læðast á eftir sér. Hún komst
upp i næsta tré, þvi að hún þekti svo mikið til skógar-
ins, að hún vissi, að öðru visi var ekki hægt að flýja
dýrið.
Werper gekk betur. Hann hélt áfram þangað til i
dögun, að hann sér til mestu gremju sá riðandi Araba.
Það var einn af sendimönnum Achmets Zeks, sem voru
i öllum áttum að leita að flóttamanninum.
Tarzan-sögurnar
físt á ísaflröi hjá Jónasl Tómassyni bóksala, í
Hafnarflrði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í
Vestmannaeyju m hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma-
landi og á Sandi hjá Ólafl Sveinssyni.