Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 61
Við stöðvaflakk um helgina sá ég mér til furðu að þar var nýr íslensk­ ur þáttur á dagskrá. Eða kannski ekki nýr – meira svona aðlagaður úr útvarpinu. Árið er... eru snilldar­ þættir og grípa mig alltaf þegar ég heyri þá. Verst er að þeir eru á ein­ hverjum leiðindatímum þegar eng­ inn nema ömmur eru að hlusta, á sunnudögum eða eitthvað. Af og til koma reyndar glefsur úr þáttunum á virkum dögum, sem er vel. Auðvit­ að er þetta sjálfsagt þarna á inter­ vefnum en ég man aldrei eftir að gá. Nema hvað. Ég var að horfa á sjónvarpið mitt og þar kom þáttur­ inn Árið er… með Íslensku tónlist­ arverðlaunin í fyrirrúmi. Sá reyndar síðar að einungis hefur verið talið í þennan þátt til að hita upp fyrir téð tónlistarverðlaun sem komu í beinni útsendingu strax á eftir. Það breytir því ekki að þarna veitti RÚV okkur innsýn inn í hvað hægt er að gera. RÚV riggar þarna upp ágætis þætti. Vantaði reyndar öll viðtölin sem og dýpri greiningar. En það skiptir ekki máli í stóra sam­ henginu því þarna er útvarpsþætti breytt á skömmum tíma í ljómandi gott sjónvarp og af þessu mætti gera meira. Finna það sem hefur virkað og færa það milli miðla með tiltölu­ lega einföldum hætti. Nóg ætti nú að vera til. Svona leysum við hnútinn um þrætueplið RÚV í eitt skipti fyrir öll. Ríkisstöðin hættir að kaupa framhaldsþætti og bíómyndir frá Ameríku, ólympíuleika, útlend fót­ boltamót og slíka vitleysu. Það eru hvort eð er til einkareknar stöðvar sem eru fullfærar um að gera slíku mun betri skil. Rúvarar einbeita sér frekar að innlendri framleiðslu og endursýningum á gamalli klassík. Splæsa svo endrum og sinnum í nor­ rænt gæðasjónvarp eins og Forbry­ delsen og hvað þetta allt heitir. Þá getur Ríkisútvarpið og ­sjónvarpið yfirgefið auglýsingamarkaðinn og fjársveltar einkastöðvar fá meiri peninga til þess að halda uppi dag­ skrá á móti hinu íslenska RÚV. Þetta er ekki svo flókið – eða hvað? Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Modern Family (9/24) 14:05 How I Met Your Mother (17/24) 14:30 Eldhúsið hans Eyþórs (8/9) 15:00 Restaurant Startup (8/8) 15:45 Fókus (3/12) 16:10 Um land allt (14/19) 16:45 60 mínútur (21/53) 17:30 Eyjan (24/35) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (79/100) 19:10 Sjálfstætt fólk (20/25) 19:45 Ísland Got Talent (6/11) Sjónvarpsþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríkustu einstaklingum landsins. Kynnir er Auðunn Blöndal dómarar eru Bubbi Mort- hens, Selma Björnsdóttir, Jón Jónsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. 20:45 Rizzoli & Isles (13/18) 21:30 Broadchurch (7/8) 22:20 Banshee (8/10) 23:10 60 mínútur (22/53) 23:55 Eyjan (24/35) 00:40 Transparent (3/10) 01:00 Suits (14/16) 01:45 Peaky Blinders 2 (5/6) 02:45 Looking (6/10) 03:15 Boardwalk Empire (7/8) 04:15 A Few Good Men 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:55 R.-N. Löwen - Flensburg 09:15 Granada - Barcelona 10:55 Valencia - Real Sociedad Beint 13:05 Shaqtin a Fool: Old School 13:30 World’s Strongest Man 2014 14:25 R.-N. Löwen - Flensburg 15:45 Chelsea - Tottenham Beint 18:15 Man. City - Barcelona 19:55 Real Madrid - Villarreal Beint 21:55 Chelsea - Tottenham 23:35 UFC 182: Jones vs. Cormier 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:25 WBA - Southampton 10:05 Man. Utd. - Sunderland 11:45 Liverpool - Man. City Beint 13:55 Arsenal - Everton Beint 16:05 Liverpool - Man. City 17:45 Arsenal - Everton 19:25 Newcastle - Aston Villa 21:05 West Ham - Crystal Palace 22:45 Stoke - Hull 00:25 Burnley - Swansea SkjárSport 10:45 Borussia Dortmund - Schalke 12:35 Frankfurt - Hamburger 14:25 Mönchengladbach - Paderborn 16:25/20:15 W. Bremen - Wolfsburg 18:25 Mönchengladbach - Paderborn 22:05 Bayern München - Köln 1. mars sjónvarp 61Helgin 27. febrúar–1. mars 2015  Í sjónvarpinu Útvarp verður sjónvarp Innsýn inn í framtíðina – vonandi Kolvetn a- skert Létt og leikandi Óskajógúrt í nýjum búningi Óskajógúrt hefur verið kærkominn kostur íslensku þjóðarinnar í meira en 40 ár. Þín óskastund getur verið hvenær sem er en næsta Óskajógúrt er sjaldan langt undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.