Alþýðublaðið - 17.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1924, Blaðsíða 4
4 SOngvarafðr til Þingvalla. Bæjarstjórnin bauð söngmönn- unum noisku til Þingvalla í gær, Yar lagt af stað kl. 10 árdegis og komið til Pingvalla um hádegi. Á bítur var bá snæddur í Valhöll, og bauð borgarstjóri gesLina vel- komna á I’ingvöll. Var t>ar og BQÍnni próf. Sv. Sveinbjörnssonar tónskálds, er boðinn var með, drukkið af mikilli alúð. Var söng- n.önnum síðan fylgt um þingstað- inn, og rakti Matthias Þórðarson þjóðmenjavöjður sögu hans á hamrarimanum milli gjánna. Þar flutti og K. V. Hammer skjala- vörður ræðu, er birt er með leyfl hans í fljótlegri þýðingu á öðrum stað í blaðinu, en á eftir sungu söngvararnir >Ó, guð vors lands«. Enn fremur sungu þeir sálmalög í kirkjunni og á undan burtför úti fyrir Valhöll til mikils fagnaðar fyi ir Þingvallagesti. Eftir að söng- mönnunum hafði verið kynt hið merkilegasta um þingstaðinn var haldið heim aftur og komið til bæjarins um kl.' 7 að kveldi. Veð- ur var allgott, og voru söngmenn- irnir stórhrifnir og mjög þakklátir Roykjavíkurbúum fyrir' þessa hug- ulremi. Sýndu þeir það og í verki með því að syngja úti fyrir bæj- arbúa nýkomnir úr ferðalaginu. Bæjarbúar Jétu ekki heldur sitt ef ir liggja að sýna þeim samúð sína, og vart mun nokkuru sinni annar eins mannfjöldi hafa verið staddur á hafnarbökkunum sem þá, er söngvararnir kvöddu bæinn með söng og fagnaðarópum um kl. 10. Kváðu þau við enn, er Bkipið var komið langt út úr höfn Er þessi norska söngvaraför hingað hin frægilegasta. Innlend tíðinði. (Frá fréttastofnnni.) Sigtufírði 15. júli. Síldarafll er lítiU ann þá. Eltt skip kom inn í gær með 120 tunnur og var það iátið í bræðslu. Ennfremur mótorskipið Nanna með 350 tunnur. Verður engin síld sðltuð hér tii útflotn iags fyrr en eftir 20. júlí. Skipum fjölgar hér óðum, og má segja, að skip koml á hverj- um klukkutíma, eoda lágu hér í g ær 92 skip og bátar. Er óvenju- legt, að svo mörg skip séu komin hér um þetta leyti. Fjöldi norskra skipa, sem ætla að stunda veiðar utan landheigi, eru komin á fiski- miðin. Segja skip, er inn koma, slik veiðiskip með langflesta móti í þatta sinn. Koma sum þelrra inn og selja tunnur hér til þess að rýma til um borð hjá sér áður en veiði byrjar. Hins vegar má búast við, að sömu skipin komi aftur til að kaupa hér tunnur, ef velðln gengur vel. Héraðslæknir segir eitt misl- ingatilfelii hafa komið fyrir hér á manni írá Reykjavík, en ekk ert nýtt mænusóttartilíeili. Fóiksstreyml hsfir verið afar- > mikið hingað, og er sumt bæðl atvianuiaust og húsnæðislaust enn þá. Er ólíklegt, að álUr geti fecgið vinnu hér sem komnir eru. Siglufirði, ró. júlí. Færeyski togarinn >Nýpan« rakst á Skaílarli út af Skaga f fyrra kvöld og sökk í nótt. Siid- arskipið >Hugo« tók >snuipu«- bátana og skipshölnlna og kom með hana hingað í nótt. Sildarbáturinn Sindri varð enn fremur fyrir áslgiingu af hálfu eimskipsins >Andai«, og skemd- ust bæði bátar og skip töluvert. Niðadimm þoka hefir verið allan síðasta sólarhring. Síldarafllnn er að glæðast. Síldin er mögur og full af átu. Mjög fáir salta enn sem komið er. Síídln er komin fast upp að landi f smátorium, en búist er við, að gangan þéttist, et tfðin batnar og hlýindi koma. UmdapnogTegmn. Yiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Nætnrlætnlr er í nótt Ó afu - Jónsson, Vonerstrætl 12. S irt 959- Efejarstjórnarftmdar er í d g kl. 5 síðdegis. 7 mál á digskrá. Es. >Mereur« fór í gætkveldi k!. 10 með fjöida farþega, þar á meðal auk söngvaranra nng- mennafélagana norsku, er hér hafa verið í boði Ungmönna- samband8 Kjalaí-nesþings og ferðast með leiðsögu þess. Róm- uðu þeir mjög viðtökurnar, >Danski Moggf« játar nú ioks, að hann geti ekki birt hluthafa- skrá sfna, en vidurkennir um lelð, að alt, s»m Alþýðublaðið hefir sagt um notarial-vottoiðið fræga, sé >í alia staði hárrétt«, eins og þar stendur. Frd Danmörku. (Tilkynning frá senöiherra Dana.) Grænlenzka nýlenúustjórnin heflr fengið loftskeyti frá skipinu >Godt- haab«, undir stjórn Jul. Hansen Bkipstjóra, og heflr skipið komið til Germaniahavn á mánudags- kvöldið var. Að öðru ieyti segir svo í skeytinu: >>Teddy« sigldi til Valdeœars- havn og Germaniahavn 1923. Pann 9 Ágúst hélt skipið áleiðis til Kaupmannahafnar með 21 mann.« Daugaard Jensen forstjóri græn- lenzku nýlendnanna og Mannice >konservator« frá Austur- græn- lenzka félaginu segja, að eftir að >Teddy« hafl haft skifti á veiði- mönnum, hafi skipið talið ísinn of viðsjárverðan og hætt við að reyna að komaBt suður á bóginn til stöðvanna þar, heldur reyntlð / komast út úr ísnum, en hafl rekið suður á móts við Angmagsalik, og só áhöfnin þar heilu og höldnu. Af skipinu sjálfu heflr ekkert frézt, en ekki er vist, að það hafl farist í ísnum. SUtstjóri ®g ábyirgð*r®aðc4r: HalíbjSœ HalláórgssH. ' Frsstesslðja Bsaslislitessis, JNrgat»ðasteKiÍ_B£t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.