Alþýðublaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 2
2 'míÞWBWWtKmim Láa í óláoi. „Eitthvað þoim til liknar legst, sem ljúfur guð vill bjarga.“ Guðmundur Bergþórsson. Grettir Asmundar&onhefir löng- um verlð uppáhalds söguhetja ís- lenzkar alþýðu, enda er ýmiílegt líkt um örlög hans og hennar. Um hann var sagt: >Slyngt yrði þér um margt, eí ekki fylgdi slysin með<. Líkt er um isieczka alþýðu. Hénni er mart vel gefið, en henni er og gjarnt til slysa. Nýjasta dæmið um það er frá síðustu kosningum, er alþýðu var fyrlrmunað að þekkja vitj- unártíma sion og fylkja sér til nægðar undlr merkl Alþýðuflokks- ins um jafnaðarstafnuna, stjórn- mála5tetnu alþýðu hvarvetna um heím. I stað þess varð miklum hluta hennar það siys að tfla tli valda hugsjónalausa íhalds- og auðvalds burgeisa — rétt áð- ur en alþýða annara landa kast- aði þeim at sér. Slysið hefir verið hagnýtt. Auðvaldið, eigendur íramleiðslu- tækjanna í landinu, hafa neytt íengins' vaids tii þess að spilla kjörum alþýðu, vinnandi mann- anna, sem ekki eiga framleiðslu- tæki, meira en dæmi eru tii þar, sem slðaðir menn ríkja, með gengislækkun og þar at leiðandi gjrldahækkunum, tollauknlngum og nlðurfellingu nauðsynlegra verklegra framkvæmda til aukn- ingar atvinnuleysi og lækkunar kaupgjalds. j Eins og Gretti lagðist með köflum sitlhvað til Iíknar í óláni hans, eins hefir hamingja ís- Ieczkrar alþýðu séð henni ráð til nokkurar bjargar — í bili. Pað er hin einstaka árgæzka, sem verið hefir í vor til sjávar- ins, þar sem alþýða er íjölmenn- ust, — árgæzka, sem vél hefðl mátt endast aiþýðu til mikilla hagsbóta, ef auðvaídið hefði ekki séð svo um með skipuiagi sínu á þjóðfélaginu, að meginhlut- inn af arði árgæz kunnar fer í gegn um hendur alþýðu lil bur- gelsanna. En ekki hefir þeim þó tekist að útlloka hana með öila, avo að árgæzkan verður vonandi til þess, að hún siarcpast af [ Alþýðnhrauðgerðin. Ný fitsala fi Baldnrsgðtn 14. Þar eru seid hin ágætu brauð og kökur, sem h'otið ha'a viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pönturmm á tertum og kökum til hátfðahaida. MT Baldursgata 14. — Siml 083. MfilningarvOrnr. Við gerutn okkur far um að seija að eins beztn tegundir, en þó eins 6dýrt og unt er. Hf.rafmf.Hiti&Ljðs. Laugavcgl 20 B. — Sími 830. Hfisa pappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandi. Herlul Clausen. Sími 39. 8 i 5 Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. H s Afgreið sla || við Ingólfsstrœti — opin dag- ^ lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eíðd. | Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 8Va—iO'/j árd. og 8—9 siðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y e r ð1ag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 5 Auglýsingaverð kr. tí,15 mm. eind. ö ö ð fi I fi þetta árið þrátt fyrir íhaldsstjórn- ina í landinu. En alþýða á ekki víst, að slík árgæska verði næsta ár né árið þar á attir. Þess vegna þarf hún að nota sér þetta lán í óláni, að hún kemst nokkurn veginn af í ár, — nota það tll þess að búa sig undir að hrista at sér ok auð- valdslns, yfirráð burgeisa, — búa slg tii varnar fyrir hagsmunl alþýðusíéttarinnar með almenn- um samtökum aiþýdu og til sóknar á hendur burgeisum til að taka af þsim ráðin. Þetta þarf alþýðan að gera og nota til þess þann frest, sem hamingja hennar hefir fenglð henni með árgæzkunni, þessari iíku, som alþýðu hefir lagst til bjargar — í blli. Að eins með því er von um, að hún geti flotið yfir ólagið, sem undirtök auðvíh! ins skella yfir á eftir. Alþýðumenn! Þlð, sem skiljlð þetta! Gerið ykkar til, að Iags- Ins verði neytt! Fisksalan. Dómur Landsbankastjórn- arinnar. Hér í blaðinu hefir þráfaidlega verið bent á. aS skipulagsleysið og gróðab all buigoisa veldur því, hve hraparlega afuiðasalan hefir mis- tekist hvað eftir annað. Nú er svo komið, að þetfa er viðurkent af öllum þeim, sem alvarlega hugsa um þessi mál og ekki staiblína á eigjn pyngju og gróða þann, sem þeir sjálflr kunna að geta haft í svip af glundroðanum. Má því til sönnunar benda á skrif Gunnars Egilsons um flsksöluna á Spini og Óskars Halldórs-.onar um síldar- söluna og síðast, en ekki s zt, ummæli stjóinar Landsbanka ís- lands í yfiditi því, er fylgir reikn- ingi bankans fyrir sið.ista ár; þar komast bmkastjórarnir svo að orði: > . . aftur á móti vaið fisk- urinn fyrir miklu verðfalli, ei kom fram á sumarið, (iægst um 125 kri skpd), og að eins l.till hluti flskj-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.