Iðnaðarmál - 01.01.1973, Blaðsíða 25

Iðnaðarmál - 01.01.1973, Blaðsíða 25
oft fá fullkomna innréttingu með stuttum fyrir vara á hagstæðu verði. Allar innréttingar ættu að falla vel inn í þessa gerð húsa, sem byggð eru með mjög nákvæmum málum utan- húss. Grunnur undir Verkhús má vera mjög einfaldur. Sökklum má oft sleppa, ef platan er þykkt í 60 cm við útveggi. Þá er aðeins slegið upp fyrir ytra byrði. Einangrun má koma fyrir innan við fyrrnefnda 60 cm þykkingu. Gott er að láta plötuna hvíla á hraunfyllingu, rauðmalar- fyllingu eða annarri frostfrírri fyll- ingu. Ef hægt er að þjappa fylling- una vel og raufir eru ekki of margar, má vafalítið oft spara sér bendingu að mestu nema í köntum. Ef platan er vélslípuð strax eftir niðurlagn- ingu steypu, má spara múrlögn í 8. mynd. Myndin sýnir þéttingar og festingar á horni. furuþiljum og ódýrum harðviði er nú fáanlegur í miklu úrvali, einnig þunn skilrúm klædd harðviði háðum megin. Nú er svo komið, að innvegg- ir úr tré eru ódýrari en steyptir eða hlaðnir innveggir. Nokkrar íslenzkar verksmiðjur hafa sérhæft sig í smíði hurða, fata- skápa og eldhúsinnréttinga, og má 9. mynd. Myndin sýnir frágang undir glugga. r'y'; •- ■ ' v: - '■ '• :V>,: ..... -• •V wmi IÐNAÐARMAL 19

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.