Reykjavík - 30.05.2015, Side 1

Reykjavík - 30.05.2015, Side 1
Aðeins 65.030 kr. NATURE’S REST heilsurúm Afgreiðslutími Mán. til fös. frá kl. 10–18 Laugardaga frá kl. 11–16 www.dorma.is Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri 558 1100 Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni. Fáanlegt í svörtu og hvítu. Stærð: 140x200 cm. Fullt verð: 92.900 kr. Fyrir þínar bestu stundir MEIRA Á dorma.is SUMAR- BÚSTAÐA TILBOÐ • Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Góðar kantstyrkingar Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Útvegum olíuverk í flestar gerðir bíla og tækja Varahlutir - Viðgerðir Vélavit útvegar varahluti í flestar gerðir traktora, sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco, New Holland og Case Vélavit Hafið samband og látið okkur aðstoða við að útvega réttu varahlutina Oftast ódýrastir! Erum einnig með alla varahluti í JCB vinnuvélar Skráning stendur yfir í síma 564 4030 og á tennishollin.is BYRJENDANÁMSKEIÐ Í TENNIS FYRIR FULLORÐNA eru að hefjast Eignaumsjón er óháður fagaðili þegar kemur að rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga – og því frábær lausn fyrir eigendur atvinnuhúsnæðis. Í okkar umsjá ertu í góðum höndum - við sjáum um fjármálin, fundina, undirbúning framkvæmda og viðhalds og annarra þátta sem þarf að leysa. Er húsfélagið í lausu lofti ? » Vantar óháðan aðila til að annast málefni húsfélagsins eða rekstrarfélagsins ? Eignaumsjón hf . – Suður landsbraut 30 – Sími 585 4800 – afgreids la@eignaumsjon. is – www.eignaumsjon. is VI KU BL AÐREYKJAVÍK 30. Maí 2015 • 20. tölublað 6. árgangur Nýr tónn sleginn í náttúruverndarmálum á íslandi. Hér má sjá Skúla Bjarnason, lögmann Hraunavina, fara yfir dóm yfir níu- menningunum í Hæstarétti. Lengst til vinstri er Gunnsteinn Ólafsson, formaður Hraunavina, svo Lárus Vilhjálmsson og lengst til hægri er Ragnhildur Jónsdóttir. Sjá umfjöllun á bls. 6. Mynd: Pressphotos.biz. Bragi Ólafsson sem skrifaði bók fyrir Gamma, segist ekki bregðast samfélagslegri skyldu: „Mér finnst það í rauninni bara bull“ Ég lít ekki svo á að rithöfundur hafi meiri samfélagslega ábyrgð mynd-listarmaður eða tónlistarmaður eða bara múrari og hvað sem er. Þetta er bara eins og verkefni fyrir auglýsingastofu,“ segir Bragi Ólafsson rithöfundur. Hann skrifaði bókina Bögglapóststofan sérstak- lega fyrir fjármálafyrirtækið Gamma, sem sendi hana þröngum hópi viðskiptavina sinna. Þetta hefur verið gagnrýnt og jafn- framt kallað á þónokkrar umræður, meðal annars um tengsl auðvalds og menningar. Jafnframt hefur verið rifjað upp sérkenni- legt samband auðmanna við samfélagið fyrir hrun. „Ég á bara mjög erfitt með að líta svo hátíðlega á mig að ég sé að gefa lesendum mínum fingurinn eða sé að bregðast ein- hverri samfélagslegri skyldu sem rithöf- undur. Mér finnst það í rauninni bara bull.“ Ítarlega er fjallað um málið á bls. 10-11. Upplýsingar & skráning í síma 564 4030 og á tfk.is TENNISÆFINGAR FYRIR 13-18 ÁRA byrjendur í sumar virka daga kl. 16.30-18 Tennisfélag Kópavogs

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.