Reykjavík - 30.05.2015, Qupperneq 6
Sjónvarpsdagskráin >
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörn
Hægt að byggja upp meiri
vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
Fæst í verslu um BYKO og N1 um allt land
www.ultraglozz.is
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörn
Hægt að byggja upp meiri
vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
Bílabón
Ending – Vörn – Gljái
UltraGlozz®
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörn
Hægt að byggja upp meiri
vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
Bílabón
Ending – Vörn – Gljái
UltraGlozz®
Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
BílabónEnding – Vörn – Gljái
UltraGlozz®
Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðste k langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
BílabónEnding – Vörn – Gljái
ltra lozz®
Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk la gtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður sem drop fæla
Mjög virk vörn ge n upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
BílabónEnding – Vörn – Gljái
Ul Gl ®
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tj ruþvott
Níðsterk langtí avörn
Hægt að byggja upp meiri
vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
Bílabón
Ending – Vörn – Gljái
ltr l ®
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (
paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtím
avörn
Hægt að byggja u
pp meiri
vörn á völdum flö
tum
Gagnast vel á fra
mrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn ge
gn u
pplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum tal
ið alsterkasta ha
ndbónið á marka
ðnum
Bílabón
Ending – Vörn – G
ljái
UltraGlozz®
Ekki vax heldur glerhörð brynj (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður sem dropafæla
Mjög virk gegn uppl tun s ljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á mark ðnum
BílabónEnding – Vörn – Gljái
UltraGlozz®
UltraGlozz bílabónið endi 6-10 sinnum
lengur en hefðbundi v xbón
Níðsterk lakkbrynja sem þolir tjöruþvott
Sjónvarpsdagskráin >
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörn
Hægt að byggja upp meiri
vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
Fæst í ver lu um BYKO og N1 u allt land
www.ultraglozz.is
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörn
Hægt að byggja upp meiri
vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendu talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
ílabón
Ending – Vörn – Gljái
l l ®
Ekki vax held r
glerhörð brynja (paint sealant)
Sty kir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörn
Hægt að byggja upp eiri
vörn á öldum flötum
Gagnast vel á framrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan g jáa
Af notendum tali alsterkasta
handbónið á markaðnum
Bíl bó
Ending – Vörn – Gljái
l l ®
Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir t öruþvott
Níðsterk l ngtí avö nHægt að byggja upp meiri vörn á völdu flöt m
Gagnast vel á framrúður sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn upplit n sólarljóss
Létt í vi nslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
ílabónEnding – Vörn – Gljái
l l ®
kki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á öldum flötum
Gagnast vel á framrúður sem dropafæla
Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af notendum talið alsterkasta
handbónið á markaðnum
ílabónEnding – Vörn – Gljái
l l ®
Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið
Þolir tj ruþvott
Níðsterk l gtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður sem drop fæla
Mjög irk vörn ge n upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
Af note dum t lið alsterkasta
handbónið á markaðnum
ílabónEnding – Vörn – Gljái
l l ®
Ekki vax heldur
glerhö ð brynja (paint sealant)
Styrkir lakkið
Þoli tj ruþvott
Níðsterk langtí avörn
Hægt að byggja upp i i
vörn á völdum flötu
Gagnast vel á f amrúður
sem drop fæla
Mjög virk vörn gegn
upplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
falle an gljáa
Af notendum tali alsterkasta
handbónið á markaðnum
Bílabón
Ending – Vörn – Gljái
Ul aGlozz®
Ekki vax heldur
glerhörð brynja (
paint sealant)
Styrkir lakkið
Þolir tjöruþvott
Níðsterk langtím
avörn
Hægt að byggja u
pp meiri
vörn á völdum flö
tum
Gagnast vel á fra
mrúður
sem dropafæla
Mjög virk vörn ge
gn u
pplitun sólarljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan,
fallegan gljáa
Af notendum tal
ið alsterkasta ha
dbóið á mrkað
num
ílabón E
nding – Vörn – Gl
jái
ll®
Ekki vax heldur glerh ð brynj (paint sealant)Styrkir kkið
Þolir tjöruþvo t
Níðsterk l ngtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum
Gagnast vel á framrúður sem dropafæla
M ög virk gegn upp tun s ljóss
Létt í vinnslu
Gefur djúpan, fallegan gljáa
otendum talið alsterkasta dbónið á mark ðnum
ílabónEnding – Vörn – Gljái
l l ®
UltraGl zz®
6 30. Maí 2015REYKJAVÍK VIKUBLA
Ð
Ingimar Karl
Helgason„Hvorki heitt né kalt“ segir einn Hraunavina
um niðurstöðu Hæstaréttar í Gálgahraunsmálinu:
Algjörlega nýr tónn
í náttúruverndarmálum
„Ég held að þetta sé dálítill sigur, en ekki fullnaðarsigur,“ segir Ragnhildur
Jónsdóttir, ein níu Hraunavina sem dæmd var í Hæstarétti á fimmtudag
vegna mótmælanna í Gálgahrauni haustið 2013.
Sakfelling úr héraði var staðfest í
Hæstarétti en refsingunni, 100 þús-
und króna sektargreiðslu, er frestað og
fellur hún niður, haldi fólkið almennt
skilorð í tvö ár.
„Ég upplifði þetta sem hvorki heitt
né kalt, hvorki já né nei. Eitthvað mitt
á milli,“ segir Ragnhildur og bætir
við því við að hún sé ánægð með alla
sigra, hversu litlir sem þeir séu.
Fram kemur í dómi Hæstaréttar
að þótt fólkið hafi gengið „lengra en
heimilt var“ þá hafi það á friðsaman
hátt nýtt sér stjórnarskrárvarinn
rétt til mótmæla. Litið sé til þess við
ákvörðun refsingar, sem er skilorðs-
bundin sem fyrr segir, að vakað hafi
fyrir fólkinu að standa vörð um nátt-
úruverðmæti.
Dómurinn staðfestir rétt
„Hann staðfestir að fólk hefur rétt
til friðsamra mótmæla. Og að hinu
leytinu, kannski í fyrsta skipti, er
hlustað á þessi náttúruverndarrök
sem málsbætur, í öllu falli. Þannig að
það var hægt að falla í rauninni frá
sektargreiðslunni, og skilorðsbinda
ákvörðun refsingar,“ segir Skúli
Bjarnason lögmaður Hraunavina um
dóminn. „Þetta er algjörlega nýr tónn
í þessum málum. Þarna voru þessi rök
tilfærð fyrir mildun niðurstöðu að
fólkið hefði verið að vernda náttúru.“
- Líturðu á þetta sem sigur?
„Í öllu falli er hér hlustað á fólk það
er ekki bara brunað yfir það, eins og
gert var í héraði. Þar var þetta alger-
lega ferkantað: Gegn löggunni eða
ekki. Þarna var blandað inn í þetta
þessum sjónarmiðum. Og þessi niður-
staða að fresta ákvörðun refstingar,
sem er auðvitað afar milt og óvenju-
legt form á refsidómi, það helgast af
því að það er rökstutt með þessum
náttúruverndarsjónamiðum meðal
annars.“
Hins vegar standi sakfellingin sem
slík, fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
lögreglu.
Fallegur haustdagur
Blaðamaður var staddur í Gálgahrauni
þennan dag í síðari hluta október 2013,
til að skrásetja þennan atburð, þegar
boðað hafði verið til mótmæla gegn
vegagerð í gegnum Gálgahraun, sem
Vegagerðin vildi þá kalla Garðahraun.
Þar var nokkur hópur kominn
saman á köldum en björtum haustdegi.
Vinnusvæði var afmarkað með keilum
og snæri. Fólki var skipað að færa sig
meðan það var gert og urðu allir við
því. Komu sér fyrir utan við afmarkað
svæðið, settist niður og drakk kaffi úr
brúsa (eða te).
Fólkið taldi sig vera í fullum rétti,
ekki bara til að vernda náttúru af hug-
sjón, heldur einnig á þeim grundvelli
að vafi léki á lögmæti framkvæmdanna.
Í einu meginhlutverkinu þennan
morgun var gríðarstór gul jarðýta. Hún
var sett í gang og ekið gegnum hraunið,
í fylgd fjölmargra svartklæddra lög-
reglumanna. Ekki var annað að sjá en
að lögreglumenn væru síst færri en þeir
sem vildu vernda hraunið, jafnvel fleiri.
Girt inni á vinnusvæði
Þá gerist það að aftur er ákveðið að
færa út mörk „vinnusvæðisins“. En nú
vildi fólkið ekki færa sig. Það hefði
þegar orðið við tilmælum um að færa
sig út fyrir svæðið. Ekki gengi að færa
mörkin bara utar og utar. Mörk vinnu-
svæðis voru samt færð og fólkið þannig
girt innan þeirra. Í kjölfarið hóf lög-
regla að bera fólk í burtu. Fjölmiðlar
fylgdust með. Enginn mótmælenda
spyrnti við handtöku eða barðist
gegn aðgerðum lögreglu svo séð yrði.
Reyndi hins vegar að sitja sem fastast
og eitthvað var um að fólk mótmælti í
orðum þegar það var borið í bur u og
niður á grasbala.
Tugir voru handteknir og bornir í
burtu. En síðan voru ýmsir sem ekki
aðeins voru bornir niður á grasbalann
út fyrir svæðið, heldur einnig inn í lög-
reglubíl og þaðan í fangaklefa. Sumir
sneru aftur í hraunið eftir þá vist. Voru
handteknir aftur og ákærðir.
Hlýddu ekki fyrirmælum
Jón H. B. Snorrason, saksóknari lög-
reglunnar á höfuðborgarsvæðinu,
sagði við Reykjavík vikublað þegar
blaðið sagði frá ákærum á hendur
fólkinu nokkrum mánuðum síðar,
að ákært væri fyrir að neita að hlýða
fyrirmælum lögreglu. Fyrir það var á
endanum dæmt og sú niðurstaða stað-
fest í Hæstarétti á fimmtudag. Jón tók
þá fram að ekki væri ákært fyrir mót-
mælin sé slík. Fólk hefði rétt til þess en
ætti að hlýða fyrirmælum.
- En nú handtók lögregla tugi manna
þennan dag, einmitt fyrir að hlýða ekki
fyrirmælum og yfirgefa vinnusvæðið.
Á að skilja það svo að allir sem voru
handteknir verði ákærðir?
„Það getur vel verið að það hafi
þurft að hafa afskipti af einhverjum,
leiða hann í burtu, og hann hafi eftir
það látið sér segjast,“ segir Jón. Þá sé
kannski ekki gert meira í málinu. Öðru
máli kunni að gegna þegar fólk hafi
komið aftur, sagði Jón H. B. Snorra-
son. Gunnsteinn Ólafsson, formaður
Hraunavina og einn hinna dæmdu,
sagði þá að þessar aðgerðir lögreglu
hefðu verið utan við allt sem heitir
meðalhóf.
Aðrir sem voru ákærðir lýsti mik-
illi sorg og vantrú á yfirvöld eftir að
ákærur voru birtar. Spurt var um
lögregluríkið og hverni stæði á því að
allir þessir lögreglumenn hefðu verið
á staðnum þennan dag.
Síðan var fólkið sakfellt í Héraðs-
dómi Reykjaness og dæmt til að greiða
100 þúsund króna sekt. Fólkið neitaði
að sætta sig við þær málalyktir og tók
Hæstiréttur málið fyrir, með þeirri
niðurstöðu sem að framan greinir.
„Ég er ánægð með alla sigra, hversu litlir sem þeir eru segir Ragnhildur
Jónsdóttir. Hún sést hér fara yfir dóminn ásamt Skúla Bjarnasyni, Lárusi
Vilhjálmssyni og Gunnsteini Ólafssyni, í húsnæði Hæstaréttar á fimmtudag.
Mynd: Pressphotos.biz.
Jarðýtan skreið inn í augsýn á björtum haustdegi, umkringd svartklæddum
lögreglumönnum.
Ómar handtekinn.
Vinnusvæðið fært til. Starfsmenn Vegagerðarinnar stækkuðu mörk vinnu-
svæðisins, í lögreglufylgd, og girtu mótmælendur inni.