Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.07.2008, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 31.07.2008, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 31. JÚLÍ 2008 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ������������������������������� �� ������������������������� ���������������������� ���������������������������������� Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1.-10. ágúst. Eigið góða verslunarmannahelgi Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1.-5. ágúst. Eigið góða verslunarmannahelgi STARFSMAÐUR ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA Reykjanesbær auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Laun Skv. Kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað til starfsmannaþjónustu Reykjanes- bæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ fyrir 15. ágúst n.k. Einnig er bent á rafræn umsóknareyðublöð á reykjanesbaer.is Baðvarsla kvenna í íþróttamiðstöðinni Heiðarskóla, um er að ræða 100% starf í eitt ár og unnið er á vöktum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 20. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Sighvatsson forstöðumaður í síma 421 - 6366 Baðvarsla karla í íþróttahúsinu við Sunnubraut, um er að ræða 100% starf og unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Ingibergsson forstöðumaður í síma 421 - 1771 Íþrótta- og tómstundassvið Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12, Póstfang 230, Sími: 421 6700, Símbréf: 421 4667 Starfsþróunarstjóri Þórsvellir er fyrsta íbúagatan í Reykjanesbæ sem tekur upp formlega „Nágranna- vörslu“, en það verkefni hófst í Reykjavík 2007 og hefur Reykja vík ur borg af hent Reykjanesbæ merki verkefnis- ins til notkunar. Verkefnið er samstarfsverkefni Umhverfis- sviðs Reykjanesbæjar og for- varnardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum og forvarn- arfulltrúi lögreglunnar er Kristján Freyr Geirsson. Íbúarnir hafa bundist sam- tökum um að gæta að eignum hvers annars og fylgjast með hí- býlum þegar nágrannar eru að heiman og vinna saman eftir Nágrannavarsla á Þórs- völlum í Reykjanesbæ fyrirfram ákveðnu ferli. Það er skemmtileg tilviljun að Guð- laugur H. Sigurjónsson íbúi við Þórsvelli var fyrsti íbúinn sem óskaði eftir því við Reykja- nesbæ að Þórsvellir yrði Ná- grannavörslugata, og við fyrstu formlegu útnefninguna er Guð- laugur orðinn framkvæmda- stjóri Umhverfissviðs Reykjanes- bæjar sem fer með þessi mál fyrir hönd bæjarins. Það fór því vel á því að bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Árni Sigfússon afhenti Guðlaugi sem fulltrúa fyrstu íbúagötunnar, merki verk- efnisins „Nágrannavarsla“. Merki verkefnisins er komið fyrir á staur við gatnamót Þórs- valla og íbúarnir fá límmiða til að líma við útihurðir með merkinu. Íbúar og nágrannar sem vilja taka upp formlega nágrannavörslu í sinni götu eru hvattir til að hafa samband við Jónu Hrefnu Bergsteins- dóttur starfsmann USK í síma 421-6700 eða á usk@reykjanes- baer.is og fá allar nánari upp- lýsingar um það ferli og kynn- ingu sem þarf að fara fram áður en gata er útnefnd með „Nágrannavörslu“.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.