Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 22.03.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 F i m m t u d A G u R i n n 2 2 . m A R S 2 0 1 2 • 1 2 . t ö l u b l A ð • 3 3 . á R G A n G u R VELDU ÞANN SEM ÞÉR ÞYKIR BESTUR - Maki, inside outside rúllur og nigri bitar - Temaki - Keilulaga sushi - Sashimi - Tempura - Miso súpa Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 GLÆSILEGUR STAÐUR AÐ HAFNARGÖTU 12 STÓR (12”) 1200 LÍTILL (6”) 790 HÁDEGISTILBOÐ (ALLA DAGA FRÁ 10:00 - 14:00 www. hlollabatar.is - s. 421 8000 Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í fjórða sinn upp á sameiginlega dag- skrá helgina 24. – 25. mars nk. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjöl- breytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá með ýmsum uppákomum og viðburðum. Auk þess eru ýmis gallerí opin þar sem handverk og listmunir eru til sýnis. Athygli er vakin á því að ókeypis er inn á öll söfnin og þá dagskrá sem er í boði. Fulltrúar allra sveitarfélag- anna fimm á Suðurnesjum hafa unnið sameiginlega að undirbúningi dagskrárinnar og er verkefnið stutt af Menn- ingarráði Suðurnesja auk framlags sveitarfélaganna sjálfra. Dagskrá safnahelgarinnar er hægt að nálgast á www.safna- helgi.is. Í henni kennir ýmissa grasa. Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar, sagnastundir, og margs konar ppákomur. Listasmiðja fyrir börn, Gunnar Þórðarson er með tónleika auk þess sem haldin verður upp- skriftarkeppni á saltfiskréttum, rokk og ról og harmoniku- tónlist. Skessan í hellinum, Sköpun alheimsins svo fátt eitt sé nefnt. Í boði er sem sagt mjög fjölbreytt menningardag- skrá og ókeypis afþreying fyrir alla fjölskylduna. Ennþá vonarglæta í kísilveri Enn er vonarglæta í því að kísilver rísi í Helguvík þó á móti hafi blásið á síðustu dögum og vikum. Globe Spe- ciality Metals, sem á 20% í Íslenska Kísilfélaginu, hefur dregið lappirnar í málinu og horft til þess að kaupa gjald- þrota kísilver í Kanada og á meðan hefur fjárfesting á Ís- landi setið á hakanum. Ekkert hefur orðið af samn- ingum við Landsvirkjun og sá frestur sem þar var gefinn er runninn út. Á bæjarstjórnarfundi í Reykja- nesbæ á þriðjudagskvöld var farið yfir stöðuna í málum Ís- lenska kísilversins. Þar var upp- lýst að Magnús Garðarsson, for- stjóri Íslenska kísilfélagsins, sem á 80% í fyrirtækinu, væri fullur bjartsýni um að fá inn nýjan meðeiganda sem tæki yfir 20% hlut Globe Speciality Metals. Magnús væri hins vegar í þeirri stöðu í augnablikinu að fulltrúar Globe Speciality Metals væru með 3 menn í stjórn en Magnús 2. Erlendi aðilinn hafi fengið þriðja manninn inn þegar hann greiddi inn á lóð kísilversins í Helguvík. Nú þarf að kalla til stjórnarfund í félaginu til að leiðrétta þessa stöðu út frá eignarhaldi, þannig að íslenskir meirihlutaeigendur fái aftur meirihlutastjórn í félaginu og geti haldið áfram þeirri vinnu sem þarf að vinna til að gera kísilver í Helguvík að veruleika. ›› Safnahelgi á Suðurnesjum: Ókeypis á öll söfn ›› Helguvík: Magnús Garðarsson, forstjóri Íslenska kísilversins í Helguvík. Leikfélag Keflavíkur og Leikfélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja sýna þessa dagana söngleikinn Með allt á hreinu. Sýningar fara fram í Frumleikhúsinu í Keflavík. Í blaðinu í dag er umfjöllun um söngleikinn og svipmyndir frá frumsýningunni. Víkurfréttamynd: Eyþór Sæmundsson. Hoppandi gleði!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.