Fréttablaðið - 21.09.2015, Side 8
Íslendingar elska Skoda enda eru vandfundnari bílar sem henta íslenskum fjölskyldum betur. Þeir eru einstaklega rúmgóðir,
sparneytnir, endingargóðir og frábærir í endursölu. Komdu við hjá okkur í Heklu og prófaðu skemmtilega Skoda.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is
Eyðsla frá
3,8 l/100 km
2CO frá
99g/km 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNcap
SKEMMTILEGUR
Á ALLA VEGU
Nýr SKODA Octavia frá 3.420.000 kr.
15. september
Kveðjutillaga Bjarkar
samþykkt
um að undirbúa og
útfæra sniðgöngu
Reykjavíkurborgar
á ísraelskum vörum
á meðan hernám Ísra-
elsríkis á landsvæði
Palestínumanna varir.
Dagur viður-
kennir mistök
og telur að
undirbúa
hefði mátt
sniðgöngu
Reykjavíkur-
borgar á ísra-
elskum vörum
betur. Fráleit ákvörðun
segir Sigmundur
Davíð Gunnlaugs-
son um ákvörðun
borgarinnar. Hún
hafi þegar skaðað
viðskiptahags-
muni Íslands.
Áréttað um
utanríkis-
stefnu
hjá utanríkis-
ráðuneytinu.
Ákvörðun
borgar-
stjórnar ekki
í samræmi
við utanríkis-
stefnu Íslands
og heldur ekki
til marks um
tengsl Íslands
og Ísraels.
Ríkisstjórnin
fundar
og áréttar
að ákvörðun
borgarstjórnar
sé ekki í
samræmi við
utanríkis-
stefnu Íslands
og ekki heldur
til marks um
tengsl Íslands
og Ísraels.
Dagur vill draga
til baka
tillögu um að
sniðganga vörur
frá Ísrael og seg-
ist ætla að breyta
texta tillögunnar
á fundi borgar-
ráðs á fimmtu-
dag. Það kom
meðal annars
fram í fréttum
Stöðvar 2.
Ákvörðunin
hræsni
segir fyrrverandi
fjármálaráðherra
Ísraels í grein
sem hann skrifaði
í Fréttablaðið um
ákvörðun borgar-
stjórnar.
Fundi flýtt
að beiðni minni-
hluta borgar-
stjórnar. Auka-
fundur fékkst
samþykktur á
þriðjudag. Efni
fundarins verða
tillögur um að
draga til baka
samþykkt borgar-
stjórnar.
Hlýtur að íhuga
afsögn
segir Hildur
Sverrisdóttir,
varaborgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokks-
ins, um borgar-
stjóra. Hann þurfi
að endurvinna
traust borgarbúa.
Dagur leitar ráða
hjá Frank Jensen,
borgarstjóra Kaup-
mannahafnar.
Hann segir
næstu skref vera
að draga tillögu
um sniðgöngu til
baka. Ekki verður
lögð til bætt út-
færsla tillögunnar.
18. september 20. september19. september
Stjórnmál „Viðbrögð við samþykkt
borgarinnar voru meiri en þegar
Íslands lýsti yfir stuðningi við sjálf-
stæða Palestínu, sem varð heimsfrétt,“
segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
sem hefur viðurkennt mistök í sam-
þykkt borgarinnar um sniðgöngu á
ísraelskum vörum.
„Við vissum að það yrðu viðbrögð
en þau hafa verið meiri en við bjugg-
umst við. Sér í lagi vegna þess að sam-
þykktin er gerð í kjölfar ákvarðana
annarra borga, svo sem Kaupmanna-
hafnar og Árósa.“
Kaupmannahafnarborg ákvað að
sniðganga vörur frá hernumdum
svæðum fyrr í sumar og þar hefur
ákvörðunin ekki dregið jafn mikinn
dilk á eftir sér. Dagur hefur viðurkennt
að orðalag bókunarinnar hafi ekki
verið nákvæmt, þar komi ekki nógu
skilmerkilega fram að átt sé við vörur
frá hernumdum svæðum. Það hafi þó
verið ætlunin.
Hann hefur verið í símasambandi
við borgarstjórann í Kaupmannahöfn,
Frank Jensen og þegið af honum ráð.
„Það var áréttað af honum í fjölmiðl-
um og á fundum með ísraelska sendi-
herranum til hverra sniðgöngubannið
náði, aðeins til hernuminna
svæða. Við í borginni munum
líka vera í samráði við utanrík-
isráðuneyti,“ bætir Dagur við en
ráðuneytið þurfti að árétta utan-
ríkisstefnu sína eftir samþykkt
borgarinnar og að ákvörðunin
væri ekki í samræmi við
utanríkisstefnu Íslands
og ekki heldur ekki til
marks um tengsl Íslands
og Ísraels.
Aðilar ferðaþjón-
ustunnar hafa helst
orðið varir við upp-
nám vegna ákvörðunar Reykja-
víkurborgar. Helga Árnadóttir,
framkvæmdastjóri Samtaka
ferðaþjónustunnar segir
ferðaskrifstofur hafa fengið
ótal fyrirspurnir og tölvupósta,
afbókanir og haturs póst.
Þrjú þúsund ferðamenn
frá Ísrael sóttu landið
heim á síðasta ári.
„Við höfum verið að
byggja upp ímynd
Íslands sem áfanga-
staðar. Þetta lýsir
því vel hversu fljótt
orðið berst á tímum samfélagsmiðla.“
Hildur Sverrisdóttir, varaborgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði
í gær að borgarstjóri hlyti að íhuga
afsögn sína vegna samþykktar til-
lögunnar.
Dagur hefur ekki íhugað að segja af
sér. „Ég hef viðurkennt að undirbún-
ingi hafi verið áfátt og tek ábyrgð á
því með tillögu um að fyrri samþykkt
verði dregin til baka. Ekki verða tekin
frekari skref fyrr en eftir nauðsynlegt
samráð. Mér finnst þetta býsna stór
orð hjá Hildi. Ég verð að segja það.“
kristjanabjorg@frettabladid.is
Engin sniðganga í Reykjavíkurborg
Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð.
Dagur B.
Eggertsson.
2 1 . S e p t e m b e r 2 0 1 5 m á n U D A G U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð
2
1
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
5
4
-5
C
9
8
1
6
5
4
-5
B
5
C
1
6
5
4
-5
A
2
0
1
6
5
4
-5
8
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K