Fréttablaðið - 21.09.2015, Side 13
Uppskrift að chili-sUltU
Guðrún Þórðardóttir hefur ásamt vinkonum
sínum selt ljúffengar sultur á Grímsævintýri,
hátíð kvenfélags Grímsstaðahrepps. færri
fengu krukku af chili-sultunni þeirra en vildu.
sífellt fleiri Íslendingar sækja styttri námskeið í bólstrun með það í huga að
endurnýta og flikka upp á eldri
húsgögn heimilisins. Rebekka
Halldórsdóttir er ein þeirra en
hún hefur prjónað, heklað og
saumað stóran hluta ævi sinnar.
Þegar hún sá auglýst byrjenda
námskeið í bólstrun ákvað hún
að skella sér enda löngum þótt
bólstrun heillandi. „Námskeiðið
var mjög skemmtilegt og lær
dómsríkt. Þar áttu þátttakendur
að koma með eigin stól til að
vinna með og gátu það í raun
verið alls kyns stólar; borðstofu
stólar, eldhússtólar eða minni
stólar.“
Stóllinn sem Rebekka tók í
gegn á sér smá sögu að hennar
sögn. „Fjölskyldan flutti til Dan
merkur fyrir nokkrum árum.
Við seldum öll húsgögnin okkar
fyrir brottför og komum því út
í tómt hús. Við skelltum okkur
því í Rauðakrosshúsið í bænum
og þar gróf ég upp þennan fína
stóll sem kostaði aðeins 3.000
kr. Stóllinn hefur gengið undir
nokkrum nöfnum hjá öðrum
fjölskyldumeðlimum, t.d. „ljóti
stóllinn“ og „fýlustóllinn“. Mað
urinn minn hefur nokkrum
sinnum reynt að losna við hann
en ég hélt nú ekki. Hann leit áður
hræðilega út en í dag er hann
mjög fallegur og allir eru sáttir.“
Það var Kristján E. Ágústs
son húsgagnabólstrari sem
leiðbeindi hópnum. „Hann er
mjög flottur kennari og hafsjór
þekkingar og svo sannarlega
með húmorinn í lagi. Þar sem ég
var nýgræðingur á þessu sviði
kunni ég nánast ekkert fyrir og
fannst t.d. öll tól og tæki vera
risastór. Skærin voru t.d. eins og
sveðjur!“
Námskeiðið kveikti áhugann
fýlUstóllinn
fær nýtt líf
EndUrnýtinG Eftir stutt námskeið í bólstrun er hægt að breyta lúnum hús-
gögnum heimilisins í fallega húsmuni.
fýlUstóllinn
Er nú
stórGlæsilEGUr.
fýlUstóllinn
fyrir
brEytinGUna.
nýtt líf ,,Hann leit áður hræðilega út en í dag er hann mjög fallegur og allir eru
sáttir,” segir Rebekka Halldórsdóttir. MYND/GVA
Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík
S: 58 58 900-
www.jarngler.is
Fyrirtæki - Húsfélög
—————————
Við bjóðum upp á
sjálfvirkan hurða-
opnunarbúnað ásamt
uppsetningu og
viðhaldi
Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir
aðgengi fatlaðra.
Áratuga reynsla af búnaði
tryggir gæðin.
12v 0,8A 12v 5,5A
BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS - OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16
CALVIN tungusófi 269X153 cm kr. 227.400FINN skenkur160 cm kr. 138.700
HYPE stólar kr. 35.990 MINIMAL kr. 9.980FINN sófaborð kr. 62.900
FINN TV skenkur
120 cm kr. 68.300
FINN TV skenkur
150 cm kr. 79.800
DIONE stóll kr. 133.500 GYRO stóll kr. 167.900
hjá Rebekku sem langar til að
læra meira á þessu sviði. „Mér
finnst líka meiri vakning meðal
fólks varðandi endurnýtingu
eldri húsgagna sem er jákvæð
þróun. Draumaverkefnið er æðis
legur sófi sem við hjónin fengum
úr dánarbúi stjúpmóður eigin
manns míns. Hann er mjög gam
all og það gæti verið spennandi
að takast á við það verkefni.“
n starri@365.is
2
1
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
5
4
-3
E
F
8
1
6
5
4
-3
D
B
C
1
6
5
4
-3
C
8
0
1
6
5
4
-3
B
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K