Alþýðublaðið - 04.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1924, Blaðsíða 3
 hefir þegar áunoist, það að fá þessar fram; ngreiudu játningar baokaatjórana. Bánkastjórinn fæzt bera kvíð- boga íýrir þvi, að greinar Aiþbl. getl orðið til þess að spllta gengi ísleczku krónunnar og traustlnn út á við, en þetta er uppgerð ein og iátalæti, algengt bragð síægvitarra lagasnápaj ®r freitta að draga óviðkomandi atriði inn í umræður og draga með því athyglina frá aðalatriðum máls- ins. Bankastjóranum ætti að vera manna kunnugast um það, að þeir, sem mestu ráða um gengi íslsDzkrar krónu, stórburgeisarn- ir og bankastjórarnir, vita íangt um gieggri og sannari skil á hig bankans en reikningarnir sýoa. Má meðal annars marka það nokkuð á þvf, að hlutabréf bankans eru nú skrásett undir nafnverði, enda þótt þau samkv. reikniagum hans ættu að standa í minsta kosti 150—160 krónum hvert, þar eð varaajóður er þar talinn meirl en helmingur hluta- fjárlns. Hinlr, sem til þeasa hafa veiið leyndlr hlnu sacna um bankann, þ. e. allur almenning- ur, ráða minstu um verðlag ís- leozku krónunnar, eins ©g nú er ástatt. Hitt skal viðurkent, að Alþbl. hefir enn eigi getað birt allan sannleika um Islandsbanka. Veld- ur því bæði það, að því hefir ©nn ekki tekist að skyggnast til Íullí bak vlð tjöid Ihaíds- Málningarvðrur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía,. Japanlökk. — Að etns bessta tegandir. — Komið og athugið verðið áður en Þór gerið kaup annars ataðar. flf. rafmf. lliti & L jðs. Iiaagavcgi 20 B. — Sími 830. stjórnarinnar og Islandsbanka og sjá alt, sem þar er hulið, og eins hitt, að biaðið s rortir rúm til að birta alian þann fróðleik í fáum biöðum. ViII það reyna að bæta úr hvoru tveggja slðar eftir bfztu getu, þvi að þjóðln krefst þess, að fá að vita állan sann- leika um hag óankahs, stjóín hans og rekstur, krefst þess, að gert sé hreint borð. Innlend tfljindi. (Frá fréttastofunni.) Læknaþinglð. Ákureyri 31. júlí, Á læknaÞinginu í dag mintist förmaður félagsimi fyrat sex lækna, sem látist hafa síðan í fyrra. Síðan hófust umræður um almenn mál. Meðal Þess, sem Þar gerðist, má nefna, að samÞykt var í einu Smára-smjðriiki Ekki er smjHrs vant, þá S m á r i er fenginn. H.f. Smjirlíkisgerðin í Rvík. ðthrelðið HlþfðuSrlaðlð hv«i* mb hSð epul on hvsrt eem þlð faHðl hijóði að útrýma .geitum, lús og öðru sf liku tagi. — Dr. S«mben hólt mjög merkilegan fyrirlestur um krabbamein, og urðu nokkrar umræður á eftir. Dr. Svendsen flutti stórmerkt erindi um Rauða- krossinn og starfsemi hans, og var koBÍn Þriggja manna nefnd til að athuga afstöðu íslendinga til Þess máls. Frá Stórtempjar íslands barst Þinginu svo hljóðandi skeyti: >Stór- stúkuþingið óskar hinu íslenzka JæknaÞingi allra heilla í Þingstörf- unum og heitir á þingið og lækna- stóttina í heild til samúðarfullrar samvinnu við Good-Templararegl- una í verndarstöifum hennar fyrir heilbrigði ísleDzku þjóðarinnar«. fessu skeyti svaraði læknafundur- inn þannig: >LæknaÞingið 1924 þakkar kveðju Stórstukunnar og tllboð hennar um samvinnu í heil- biigðismálum«. Grænlandsfarið >Godthaab< hefir legið hór síðan á sunnudag og Bdgar Rice Burrougha: Tarzan og gimsteinar Opar-borgor. Fór hann nú i ein fötin og færði apana i hin; var þá til að sjá, sem þrír hvitklæddir Arabar sætu i trjánum. Þeir voru kyrrir til myrkurs, þvi að Tarzan setti á sig legu þorpsins. Hann tók einkum vel eftir þvi, hvar koflnn var, sem hann fann fyrst lyktina af kvenmann- inum i. Hann sá tvo varðmenn standa við dyrnar, og hann setti á sig bustað höfðingjans, þvi að þar bjóst hann helzt við að íinna gimsteinana. Kulk og Taglat þótti fyrst \gaman að fötunum, slcoðuðu þau í królc og kring og sýndu hvor öðfum eins og börn, sem fá ný föt. Kulk, sem var gamansamur, þreif i höfuðbúnað Taglats og dró hann niður fyrir augu hans. Eldri apanum fanst þetta ekkert gaman. Hendur voru eigi lagðar á hann nema til tvenns, — til þess að tina lýs eða berjast. Ekki gat hið fyrra verið meiningin með þvi að draga fyrir augu hans; með því hlaut að vera átt við hið siðara, Það var ráðist á hann! Kulk vildi herjast. Urrandi þaut hann A hinn án þess að draga frá augunum. Tarzan stökk á þá, Þeir flu; ust á um stund aðui' en Tarzan gat skilið þá. Það er gagnslaust að rökræða við apana; það vissi Tarzan 0g reyndi þvi að vekja athygli þeirra á þvi, sem fyrir þeim lægi. Áflog eru daglegt hrauð, og enginn api erfir lengi smáskeinu við náungann; þeir Kulk og Taglat voru þvi brátt húnir að jafna sig og biðu rólegir frekari aðgerða, er Tarzan ætlaði með þá inn i þorp Tarmangananna. Löngu eftir, að dimt var orðið, fór Tarzan með apana ofan úr trénu og kringum skiðgarðinn að bakhlið hans. T a r 1 a n - s ð g u r n a r fást á ísaflrði hjá Jónasl Tóraassym bóksaia, í Háfnarfirði, hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Yestmannaeyjuin hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi og á Sandi hjá Óiafl Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.