Alþýðublaðið - 04.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1924, Blaðsíða 4
 § beíið eftír fyrirskipunnm frá Khöfn. Skipifi kom hingað frá Germania- havn á Austur Grænlandi, en komst ekki til manna þeirra, er það átti að flytja vistir, vegna íss. Tveir farmar af saltaðri síld hafa þegar verið fluttir út frá Siglufirði, og um 20,000 mál eru komin í bræðslu á Krossanesi. Er aflinn meiri en á aama tíma í íyrra. Arferðí norðanlands. Akureyri 1. ágúst. Á svæðinu frá Húnaflóa til LangaDess heflr flskast í júlímán- uði 5560 skippund. Siglufjörður er þó ekki talinn með, því skýrslur um afla vantar þaðan enn þá. Spretta norðanlands er víða meiri en í meðallagi. í Eyjafirði voru flest tún alhirt um siðustu helg'. Um daginn ag vesina. Næturlæknir er i nótt Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. Af veiðum kom á laugardag togarinn Gulltoppur (œeð 95 tn. lifrar) og f gærmorgun Egill Skáilagrímsson (m. 120). >Danski Moggi< reyndi að bregða yfir sig þjóðiegum blæ á 50 ára afmæii þjóðhátíðárinnar 1874 með því að fá (slenzka menn til að rita fylgibfað um haná. En þeir hafa látið >böggul fylgja skammrifir, því að einn þeirra, Einar H. Kvaran skáld, segir sem rétt er, að þá hafi orðið >hylting< hér í iandi, og aéra Ólafur Ólafsson Jýsir aldar- hvðrfunum svo, að bert er, að honum blándast ekkl hugur um byltinguna, þótt hann nefni ekki orðið. Er nú >danski Moggi< kominn í kiipu, þvf að annað- hvort er nú, að bylting er ekki eins ægileg og hann vill vera láta, eða hann vsrður að halda því fram, að Krlstján IX hafi leltt bölvun yfir þessa þjóð í bylting þeirri, er hann olii weð atjórmrsk'ránnl, og er >danska Mogga< víst hvorugur kosturinn góður. Hb. „Skaftf ellingur44 fer tll Víkur og Veetmannaeyja á morgun. Flutnlnguv tilkynnlst strax. Nic. Bjarnason. Tegna verðtollsins hækkar verö á öllum lBmpum og Jjósakrónum, þeim, er inu vería fluttar. Við leyfum okkur hór með að tilkynna okkar heiðr- uðu viöskiftavinum, að allar þær ljósakrÓDur og lampar, sem við höfum fyrirliggjandi, verða seldar með sama ódýra verðinu og verið hefír. Notlð því þetta síðasta tæbifæri að fá ykkur ódýra lampa hengda npp ókeypis. Hf. Hiti & Ljfis. Terkaffilk ætti aö verzla við Fanndalsvei zlun á Sigluflrði, sem er ódýrasta veizl- unin í bænum — Far er af- greiðsla og útsala á Alþýðublaðinu. Barnavagn til sölu á Bjargar stíg 3. Saltekia hefir verið hér mjög tilfinnanleg um tfma, lof sé hionl frjáisu samkeppul. En nú er ný- komlð sklp til h.t. >Kol og Salt< með um rioo smál., semþófull- nægir ekki að hálfu þörfinni. T. d. er sagt, að eitt stærsta út- gerðarfélagið hér hafi fengið 100 smáf., og tók eltt af skipum þess helmioginn af því. Flugið. Þegar blaðið fór í pressuna, hatði enn ekki frézt meira um flugið en sagt er í skeyUm á fremstu sfðu. Glænýtt srajðr og skyr nýkomið í verzlun Hannesar Óiafss. Grettlsgötu 1. Hfisa pappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandi. Herluf Clsusen. Sími 89. Ný bÓk. Maður frá Suður- ll,,IJI""1™.Amerfku. Pantanlr afgreiddar I sfma 1269. Til Þingvalla leigi ég 1. fl. bifreiðar fyrir lægra verð en nokkur annar. Tallð rið mig! Zoplióxtías. Virkilega vel vftnduð tvíhleypa nr. 12 til sölu með gjafverði hjá Guðm. Jónssyni, Hverfisgötu 83. Röskur drengur óskast til af- greiðslu og sendiferða strex. A. v. á. Blikkbalar og botnristar í Grátz vélar ódýrt 1 verzluninni >Katla<, Laugavegi 27. Rltstjéri «g" ábjrEgðarissaðas: HsHbjöna Hs.Sidórs!8@n. Fr@æts»Sðjá HftllgrrÍM* ÍNw.ðdðetM9Mr{ BorgsteðaeirKfl ?§..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.