Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 06.12.2014, Síða 3

Barnablaðið - 06.12.2014, Síða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt eða á ská. Athugið að sums staðar getur sami stafurinn verið hluti af tveimur orðum. Þegar þið hafið fundið og strikað yfir öll orðin standa eftir 19 ónotaðir stafir. Raðið þeim í þá röð sem þeir birtast og finnið út lausnina. Þeir sem senda inn rétta lausn fyrir 13. desember eiga möguleika á að vinna bókina Gula spjaldið í Gautaborg. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið ýmist sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Fanney Birna Bergsveinsdóttir 11 ára Jöldugróf 10 108 Reykjavík Róbert Ólafsson 9 ára Birkibergi 36 221 Hafnarfirði Rebekka Líf Ólafsdóttir 7 ára Súluhöfða 3 270 Mosfellsbæ Lilja Sól Andersen 11 ára Suðurhvammi 17 220 Hafnarfjörður Emilía Hildur Elfarsdóttir 10 ára Stafnesvegi 12 245 Sandgerði Fyrir tveimur vikum áttuð þið að svara nokkrum spurningum. Rétt svar er: 1-D, 2-A, 3-D, 4-C, 5-D, 6-B, 7-A, 8-A, 9-D, 10-B. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina LEITIN AÐ BLÓÐEY. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 6. desember 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík a t n e v ð a s é g l r s k e r t i f a p k d e i n e r m s s r n i t e p l j n u s l g i r l í s p l ó n t ó e a ð a t t e a e k i e j ð l u j t r m l k o e v l i h r t ó o b ú s r v i ð e l g s n k e ð a n s s n æ f i n n u r i ð á a m a r k a ð u r t í r ð l a r t i l h l ö k k u n ó s k r a k k a r k a h p j p a k k a r t u a r k s 1 2 3 4 5 6 7 8 191811109 141312 171615 Lausnarorð: AÐVENTA KRAKKAR TILHLÖKKUN HURÐASKELLIR JÓLASVEINNSNÆFINNUR MARKAÐUR SNJÓKORN DESEMBER LEPPALÚÐI STJARNA SKRAUT GLEÐI FRIÐUR PAKKAR VETURSLEÐI NÓTT KORT KERTI SPIL LAG LJÓS

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.