Alþýðublaðið - 06.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Miðvikudagtnn 6. ágúst. 1S1. tölublað. Flugiö. Flugmennlrnls* komniv. Efttrræntfngin. IÞegar Alþýðublaðið varð að fáta prentast f gær, voru flug- urnar enn á lelðionl milli Víkur og Eyjafjalla. Blaðið sá sér því ekki fært að bíða e'tir þe!m, því að þá hefðl það bakað iesendum sínum ot mikla óþreyju með því að koma miklu seinna en vant er til þe’rra — ofan á eftirvænt- inguna eftir flugunum, og hún var mikil og almenn. E>að er varla of mælt, þótt sagt ré, að varla hafi verið um annað hugsað af alúð f bænum upp úr hádeginu í gær en komu flugmannanna. Ails staðar þar, sem útsýni var, á Arnarhóli, hjá Landikoti, uppi vlð Skólavörðu, inni á öskjuhlíð stóð fóik, karl- ar og konur, börn, tullorðnir og gamalmenni, þrátt fyrir hvass- viðri, kulda og moldryk og horfði í suður — ýœist austarlega eða vestarlega. Alla lang&ði að koma sem fyrst auga á flugurnar. AUar fregnir, sem bárust af ferð þeirra, fóru á augabragði um hópana, og eftir &ð fregnin um, að þær heiðu k!. 12n farið um hjá Stokks- eyri, barst út, hvestu menn sjón- irnar enn betur. Ylðbúnaðurinii. Þair, sem h’tnn hötðu á handi, töídu víst, að ekki yrði numið staðar á víkiani utan hafnarinnar, sem ætiað hafðl verið, sakir hvassvlðris. Var því hugsað, að flugu nir myndu velja sér lægl þar, sem skýlia væii, og þá heizt í Vlðayjarsundi eða á Skeíjafirði. Voru á þeim stöðam hafðir vé!- bátsr tii viðtöku og aðstoðar. Bifreiðar biða á Kópavogshálsi, og hersk?pið R'chmond, sem var að kotna með nennina af fiug- unni, sem fórst, rann í hægðum sfnum inn fyrir Seltjarnarnesið. Flugurn ir korna! Tæpum fimtáa mfnútum fyrir kl. 2 eygðu þeir, sem bezt voru búnir tli sjónar, tvo örsmáa depla I loftinu að sjá yfir Njarðvfkun- um. Stækkuðu þelr smátt og smátt og færðcst hröðum nær f áttlna til höfuöborgarinnar, og þrátt fyrir eftk vænting fólksins virtist eigi líða nema Iftil stund, unz þær runnu allhátt í loftlinn yfir borgina. St&ðnámlð. Flugurnar rendu inn yfir miðj- an austurbæinn og út yfir höfn- ina og síðan í boga suður yfir vesturbæinn og austur á móts við tjörnina. Þá sneri sú, er Smlth foringi fararinnar stýrði, tll hafnarinnar aftur rétt fyrlr otan hæstu húsin og stefndi svo neðarlega, að ýmsir, er á horfðu, þoldu önn fyrir, að húo raskist á húsið nr. 15 í Hatnarstræti, en þá lyíti hún sér upp yfirþað, rendi sór út á höfnina og nam staðar eins og liprasti sundfugl. Þótti foringinn sýna dirfsku og snlld sem foringja sómdi. Hin flugan, er Svfinn Nelson stýrdi, hnitaði stærri sveig og rendi nlður á höfnlna anstan að útl undir garði. Var þá klukkan rétt 21B, og hafði ferðin tekið réttar 5 stundir. Ylðtölíurnar. Það truflaði nokkuð viðtök- urnar, að óvis a lék á, hvar flugurnar kæmu niður, þvf að borgarbúar voru dreifðlr út um sjóuarhæðir. In an stundar var þó allur íjöldinn korninn niður á hafnarbakka. Fóru þá bátar að sækja flugrrennma, en um aaraa bll komu þeir Wade utan úr >Richmond<, og er flugmersr'- irnir stigu á land, bauð borgar- stjóri þá vei komna í nafni borg- árbúa, en mannfjöldinn fagnsðl hinnm fræknu ferðamönnum með húrrahrópum. Þegar kveðjur hö;ða fram íarið, stlgu flugmenn- irnir f bifreiðlr, er þeim stóðu búnar, og ók borgarstjóri með þeim til bústaðar þess, ei þeim hefir verið fenginn. Flngmeimirnir ern állir ungir menn og hinir vasklegustu, enda er okki á hvers manns færi að leggja f slíká langtsrð sem þessa með fartækj- um á byrjunárstigl, þótt nokkuð vel séu á veg komin. Þarf til þess bæði traust hugrekki og óbilað þrek. Hér fer á e'tir ýmislegur fróð- ieikur um ferðina frá Englandi e!tlr hraðskeyti nokkuð styttu, er fréttastofan hefir sent bíöðun- um, en ekki hefir komist að í biaðinu fyrr en þetta. Hornaf. 4. ág. kl. I30. Flugmennirnir Nelson og Smith dást mjög að öllum uudirbúningi undir komuna til Hornafjarðar. Lendingaistaðinn teija þeir miklu betri en þeir höfðu búist við, lik- legan til frambúðar og hentugan til að taka sig upp af til austurs og vesturs, enn fremur kost, hve fjallasýn sé góð i bærilegu veðri og svo einkennlleg, að glögg ieið- beining sé að henni. Nelson sá fyrst Vesturhorn og var þá í mik- illi fjarlægð. Flugið tókst báðum ágætlega. Frátt fyrir þoku og rígningu í sunnanvreðu Atlantshafl var sól- skin hér, þegar Nelson kom, en þegar Smith kom, var rigning og dimt til fjalla. Flaug hinn á styttii tíma en nokkurn tíma hafði veriö Sætlað, nfl, 6 klukkutímum og 17 (Framhald 6 4. BÍðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.