Alþýðublaðið - 06.08.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 06.08.1924, Page 4
% Ijóðakrónur borðlampur stfaajárn SöðaTélar ofnar perar o. m. fi. Nýkomið stðrt úrval. Lægst verð. Jön Sigarðsson. Austurstræti 7. (Framhald frá 1. aíðu.) mínútnm og átti meðvindur á löngum kafla leiðarinnar sinn þátt í því. Nelson flaug á 8 tímum og 15 mínútum. - Erfiðasta flugið, sem af er leið- inni, telja flugmennirnir frá Alaska til Tokíó; hindraði þar snjór, storm- ar og ís. Yflr Yestur og Austur- Indlandi fengu þeir einnig sífelda storma og rigningar. Mestra erflð- leika vænta flugmennirnir sór á leiðinni frá I/igtut til Labrador, en á þeirri leið verða mörg her- skip til aðstoðar. Á undanfarinni leið hafa verið tvö herskip og tvpir tundurbátar og, verða sömu skip á verði milli Reykjavíkur og Angmagsalik. Vólarnar fara 75 — 80 enskar mílur á klukkustund. Vólamenn eru Arnold með Smith, Harding með Nelson og Ogdon með Wade Hingað er væntanlegur næstu daga ítalski flugmaðurinn Locatelli, sem ætlaði að fljúga til norður- pólsins. Er hann nú kominn til Lundúna. Hann fær að nota lend- ingarstaði Ameríkumanna og flýg- ur sömu leið og þeir til New 'York. Enn fremur fær hann að nota það, sem þeir skilja eítir af varahlutum og benzíni. Hornaf, 5. ág. kl. 1380. Öllum, sem á horfðu, þótti un- aðslegt að horfa á uppflug þeirra Smiths og Nelsons, er þeir lótu í loft hóðan. Fór Smith fyrst af stað og Nelson síjjan og steíndu upp i hægan vind inn eftir Mikleyj- arálnum og flugu síðan í boga yflr kaupstaðinn. Var þá glaða sólskin og fjallasýn ágæt. Sáust þeir síð- ast hverfa fyrir Öræfajökul. Flugmennirnir voiu mjög hrifnir yfir náttúrufegurðinni hór, íólkinu og öllum móttökum. Sögðu þeir, að alls staðar þar, sem þeir hefðu komið,. hefði sér verið vel tekið, en þó ekki sízt í Hornarfirði. Það vakti undrön þeirra, hve marga enskumælandi menn þeir hittu fyrir hér að samanbuiði við það, sem verið hatði á öðrum viðkomu- stöðum þeirra á leiðinni. Herskipið Raleigh er á föium til Reykjavíkur. Hornáfirði hingað, hafa flugurnar farið fram hjá sem hór segir: Skaptárósi kl. 1023 Vík í Mýrdal 11 5, Holti undir Eyjafjöllum 11 50, Vestmannaeyjum 12 20, Miðey 12 25, Eyrarbakka 12 85 Grindavík 1 24 og Hafnarflði 2 a. Hér á höfninni lentu vólarnar kl. 214 (Smith) og 2 16 (Nelson). Uni daginn og veginn. Nætarlæbnir er í nótt Matth, Einarsson Tjarnargötu 38, sími 139. Fríkirbjaprestar biöur þess getið, að hann verði fjarverandi úr bænum rúman vikutíma frá deginum í gær að telja. Af veiðnm komu í gær tog- ararnir Gylfi (með 120 tn. lifrar). Skúli fógeti (m. 105) og í nótt Olur (m. .100) og Menja (m. 70). Blaðamenn og kvikmyndarar frá amerískum blöðum komu með herskipinu >Richmond< í gær. FJÖgur eru nú herskipin ame- rísku, er komin eru hingað vegna flugsins. Komu þrjú í gær og eitt í morgun. >Vel vabandl< segir >danski Moggi< hafnarstjóra hafa verið í gær. E'ga menn örðugt aö átla Bjggiugarefni. Agætar steypusandar til sðlu með tæbifærisvei'ði. Slátnrféiag Suðurl. Sími 249. Fataböggull tapaðist frá sótt- varnarhúsinu að Barónstíg 32, skilist á Barónstíg 32. Amatörarl Látið mig vinna fyrir ykkur. Filmur og pappír til sölu. Sigurður Guðmundsson ljÓBmyndari Ingólfsstræti 6. sig á þessu skensi, því að ætla má, að hafnarstjóri vaki á daginn. >Bagrenning< heitir blað, sem ‘farið er að koma út hér og mun vera gefið út at íélagi, sem vill innleiða hér sníkjumenningu frá Ítalíu, þegar hún er að verða úr sögunni þar, en ritstjóri er þó Bjarnl Jónsson frá Vogi. Hið merkiiegasta við tölublaðið, Sfm út er komið, er það, að þar etu allir sviftir ættárnofnum nema A. V. Tuíinius, og er hann þó Carisson, sá her-legl maður, Sbemtibátar enskur kom hing- að í fyrra dag. Er á honum ensk- ur herforingi, Gannwell að nafni, er ætlar að ferðast hór austur um sveitlr. Samkvæmt tilkynningum, er fréttastofunni bárust frá ýmsum stöðum á leið flugmannanna frá Rltetjéd «g ábyrgðarací*ð^.r; Hsiíbjöra iígs«gikt*te»aar: Bbrgatáðaatrietí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.