24 stundir - 10.10.2007, Blaðsíða 25

24 stundir - 10.10.2007, Blaðsíða 25
F í t o n / S Í A 70 blóðgjafir á dag! Blóðbankinn þarfnast 70 blóðgjafa daglega til að geta brugðist við brýnni þörf, t.d. vegna slysa eða skurðaðgerða. Vodafone styrkir starfsemi Blóðbankans og hvetur þig til að gera slíkt hið sama. Við skorum á þig að gefa blóð. Taktu með þér vin, vinnufélaga eða ættingja og gerðu heim- sókn í Blóðbankann að fastri venju. Verum hetjur - gefum blóð

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.