Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 21

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 21
 Noregs frá þessum punkti eru meira en 1000 km og til norðurodda Skotlands eru meira en 800 km. Verslunar- staðurinn stóð við innanverðan Beru- fjörð, syðsta fjörð Austfjarða (mynd 2). Hann er 19 km langur og tveggja til fjögurra kílómetra breiður. Fjörðurinn liggur í NV-SA inn í landið og opnast í suðaustur. Utan við minni fjarðarins er Papey. Til suðurs teygir sig svo hafn- laus sandströnd landsins við fætur hinna miklu jökla. Innst í firðinum og við Berunes er 35 – 37 faðma djúp rás.52 Verslunarstaðurinn Gautavík var staðsettur á norðurströnd Berufjarðar, við náttúrulega vík sem er um 500 x 500 metrar að stærð. Undirlagið er keilulaga malarframburður þar sem lækurinn Búðará rennur í fjörðinn (mynd 5). Það er einungis á fáum stöðum við fjörðinn sem basalthlíðarnar víkja það mikið frá strandlengjunni að nægilegt svæði sé til þess að komu fyrir byggð (myndir 3 og 4). Berufjörð umlykja nefnilega líka fjallgarðar frá norðvestri til suðausturs sem falla sérstaklega sunnanmegin í firðinum beint niður að sjávarborðinu. Þeir rísa í allt að 1000 metra hæð og eru því fyrir ofan snjó- línu. Fjallshlíðarnar eru að mestu gróðurlausar og mikið veðraðar. Landfræðilegar rannsóknir í Gauta- vík gáfu eftirfarandi niðurstöður: Víkin takmarkast vestanmegin af litlum hæðarhrygg, Búðarmel. Hann er lágur en með brattan hamravegg. Norðan- megin er flatlendi, nokkuð meira en austanmegin þar sem landið hækkar lítillega. Í miðri víkinni rennur Búðaá __________ 21 52. T. Thoroddsen, Island – Grundriss der Geo- graphie und Geologie. Petermanns Geograph- ische Mitteilungen, Ergänzungsheft 152/53, 1905/06, 89. Mynd 4. Yfirlitsmynd tekin úr vestri af byggðu svæði Gautavíkur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.