Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 23

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 23
 hægt ákvarða aukna þykkt í gjósku- laginu frá 1362 frá vesturrönd svæðis- ins að eldfjallinu sjálfu. Þetta á einnig við um þegar farið er bæði í austur og vestur. Á grunni fjölmargra rannsókna á jarðvegi gátu jarðfræðingar dregið upp jafnþykktarlínukort yfir eldgosið (mynd 7).61 Öræfajökull, sem er 2119 m hár, er hæsta eldfjall Íslands. Hann er eldkeila með gíg sem er 5 km í þvermál. Hann hefur gosið fjórum stórum eldgosum (árin 1341, 1362, 1598 og 1727) síðan landið byggðist.62 Tindurinn eru hulinn jökulhettu og úr henni teygja sig skrið- jökultungur niður á láglendið um- hverfis. Hann er illræmdur vegna jökulhlaupa en af völdum gossins árið 1362 urðu stór landsvæði í nánd hans óbyggileg en annálar frá Skálholti __________ 23 Mynd 5. Kort af Gautavík þar sem sjá má staðsetningu vesturrústanna (W), strandrústanna (U), naustsins (B) og austurrústanna (O). 61. Jafnþykktarlínur eru línur sem binda punkta sem sýna sömu þykkt jarðlaga. 62. T. Thoroddsen, Island – Grundriss der Geo- graphie und Geologie. Petermanns Geograph- ische Mitteilungen, Ergänzungsheft 152/53, 1905/06, 135.

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.