Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 40

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 40
 staðar í Evrópu. Ekki var hægt að tilgreina nákvæma aldursgreiningu naustsins. Einungis var hægt að segja til um terminus post quem aldur – þ.e. naustið hefur verið byggt eftir eldgos árið 1755. Eins og fram kemur í umfjöllun um gjóskugreiningar hér að neðan kom fram í rústunum í Gautavík þunnt svart gjóskulag úr gosi í Kötlu frá þessu ári. Gjóskulagið var á um 0,30 m dýpi undir steinhellulögninni. Bæði innan, undir og utan gafls naustsins í Gautavík komu fleiri múr- steinar í ljós. Benti það til eldri Mynd 22. 1. Naustið, norður og vestursvæði koma í ljós. 2. Naustið séð frá SA. __________ 40

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.