Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 44

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 44
 mynduðu ekki sérstaka hleðslu (burðarvirki), heldur hefur hér verið um að ræða klæðningu sérstæðs herbergis. Í framlengingu á SA-NV- sniðinu, sem náði út fyrir múrsteina- hringinn, kom í ljós skýr torfhleðsla utan við þennan hugsanlega steinvegg, sambærileg þeim sem fundust líka við innganginn í NA-SV- sniðinu. Gengið var út frá því torflögin séu tengd stærri byggingu. Það var hús þá byggt úr torfi og grjóti en inni í því var frístandandi, kúpullaga byggingareining úr múr- steinum. Hægt var að ganga umhverfis hana eftir stétt sem lá á milli múr- steinanna að útvegg byggingarinnar. Aðeins dýpra og fram við hinn mjóa inngang inn í hringinn var komið niður á mikið brunalag sem mátti greina sem sót á steinunum í grunni múrsteina- Mynd 26. Naustið, austursvæði. __________ 44

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.