Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 47

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 47
 yrði stöðugt þynnra. Hækkandi grunn- vatnsstaða gerði það svo að verkum að ómögulegt reyndist að fylgja laginu lengra eftir en það. Á þessu uppgraftarsvæði var einmitt áðurnefnt malarlag sem benti til að hér væri um fyrrum sjávarborðað ræða. Bæði þessi atriði ollu því að ekki var hægt að rannsaka suðausturhluta bygg- ingarinnar til hlítar. Hér hefur eyðingin náð svo langt að ekki var hægt að segja til um einstök byggingarstig. Því miður þýðir þetta að ekkert er hægt að segja til um upphafstímabil bygginganna en hugsanlega hafa gaflarnir verið úr timbri sem ekki hafa skilið eftir sig nein áþreifanleg spor. Lagskipting á staðnum er eftirfar- andi: Ofan á náttúrulegum jarðveg- inum lá 5 sm þykkt brúnt lag, sem ekkert fannst í. Þar ofan á kom í ljós samfellt, ljósbrúnt gjóskulag úr gosinu í Öræfajökli árið 1362.103 Áðurnefnd torfhleðsla fannst ofan á þessu gjósku- lagi. Þar sem torfið innihélt leifar hvítleitrar gjóskunnar sem hefur dreifst úr gosinu 1362 þýðir það að torfið hefur verið stungið og hlaðið síðar, sem í raun var líka hægt að ráða af jarðlagaskipaninni. Torflaginu hafið verið þrýst saman í bylgjum, auk þess sem það flæddi út til hliðanna vegna veggjar naustsins sem lá þar ofaná. Samkvæmt þessu mun hin hlið nausts- ins hafa legið ofan á torflagi fyrri byggingar en breidd þeirrar byggingar mun því hafa verið um 2,5 metri að innanmáli. Tilheyrandi torflaginu ásamt eld- fjallagjóskunni frá árinu 1362 var 3-5 sm viðarkolalag sem jafnframt var gólflag múrsteinahringsins við T-0,55 m. Við hringinn var hægt að fylgja þessu lagi allt að innganginum þar sem hún náði að grunn undirstöðunum. Engin viðarkol fundust í grunni byggingarinnar heldur aðeins upp að grunnundirstöðunum. Framan við opið Mynd 32. Naustið, vestursvæði, snið á móti SA. 103. Greiningu á staðnum annaðist Guðrún Larsen, Reykjavík. __________ 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.