Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 64

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 64
 Það sannar að efri hluti veggjanna og gaflinn hljóta að hafa verið reistir eftir árið 1477, sennilega í tengslum við seinna blómaskeið staðarins. Samantekt og túlkun á rúst 1 Hægt er að draga eftirfarandi ályktanir af rannsókn austursvæðisins: Rúst I hefur líklega byggst upp á tímabilinu milli 1370 og 1400. Ef til vill hafa nýir kaupmenn byrjað að versla í Gautavík á þessum tíma og byggt austursvæðið upp fyrir starfsemi sína. Leifar eldri byggðar fundust undir rúst I. Það bendir til að eldri byggingar hafi hér þurft að víkja fyrir nýjum. Aðeins ítarleg rannsókn gæti varpað Mynd 48. Austursvæði, rúst I. Flatarteikning og snið. __________ 64

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.