Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 65

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 65
 frekara ljósi á eldri byggðina. Árið 1477 féll eldfjallagjóska í Gautavík. Svo virðist sem fljótlega þar á eftir hafi hafist nýtt blómaskeið á staðnum. Veggirnir voru hækkaðir, gaflar byggðir úr torfi og nýtt, þykkt gólflag myndaðist í húsinu. Aftur dregur nokkuð úr notkun á húsinu. Af þykkt mannvistarlagsins yfir gólfinu er hægt að draga þá ályktun að húsið hafi verið yfirgefið um 1600 og að veggir falli inn. Ekkert bendir til að menn hafi dvalið þar eftir það. Þar sem ekkert eldstæði fannst inni í húsinu og út frá því hversu gripirnir voru einsleitir, má draga þá ályktun að hér hafi ekki verið um íbúðarhúsnæði að ræða. Þetta hús hefur því líklega verið einhverslags geymsluhúsnæði fyrir erlenda kaup- menn sem komu til Gautavíkur til þess að stunda verslun. __________ 65

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.