Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 69

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 69
 lega vestanverð með Noregi með- töldum,157 og hins vegar frá bresku eyjarnar sem einnig áttu í viðskiptum við Ísland.158 Form leirsins frá Stóra- Bretlandi og Norður-Evrópu greinir sig hins vegar það mikið frá formi þeirra leirkerabrota sem fundust í Gautavík að ekki er hægt að sýna fram á óyggj- Mynd 50. Leirker (a – b) og barmbrot (c) úr naustinu. 157. Vegna strand- lengjunnar í Bergen: A. E. Herteig, Kongers Havn og handels sete (1969). 158. Björn Þorsteinsson, Enska öldin í sögu Íslendinga (1970). __________ 69

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.