Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 80

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 80
 standandi þyrni sé að ræða (mynd 54b). Málmfundirnir hjálpa ekki mikið til við að ákvarða nánar hlutverk rústanna í Gautavík. Samt sem áður þá hefur það verið staðfest með uppgrefti naustsins og sögulegum heimildum, að víkin í Gautavík var notuð til að taka skip á land. Án nánari skráningar á málmfundunum í Gautavík hjálpa þeir Mynd 54. a) eldtinna, b) naglar og c – e) brot úr bronsi fundin í naustinu og á strand- rústasvæðinu. __________ 80

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.