Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 82

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 82
 UF39 Blýkúla, nærri kringlótt (sjá BF32) (sambærilegt form á UF37, 59, 60, 64). Þvermál ca. 1,0 sm, 185 sm frá A-brún, 10 sm frá N-brún, dýpt 30 sm (mynd 52l). UF43 Tvö naglabrot, hugsanlega leifar af þunnum nagla eða vír. Lengd ca. 2,0 sm. 460 sm frá A-brún, 80 sm frá N-brún, dýpt 30 sm. UF51 Brot af rónagla, haus og stilkur hvort tveggja flatt en ekki heilt (sambærilegt form á UF12, 23, 25, 55 og BF12, 16, 46). Lengd 3,5 sm, þykkt 0,5 x 0,3 sm. 710 sm frá A-brún, 40 sm frá N-brún, dýpt 40 sm (mynd 52b). UF55 Brot af rónagla (upprunanlegt form það sama og á UF12, 23, 25, 55 og BF16, 46). Lengd 2,6 sm. 700 sm frá A-brún, 5 sm frá N-brún, dýpt 50 sm. UF58 Brot af rónagla. Lengd 2,5 sm. 720 sm frá A-brún, 50 sm frá N-brún, dýpt 30 sm. UF59 Nagli (sambærilegt form á UF27, 37, 60). Lengd 7,0 sm, breidd hauss 2,0 sm, þykkt 0,5 x 0,4 sm. 550 sm frá A-brún, 40 sm frá N-brún, dýpt 40 sm (mynd 52f). UF60 Nagli (sambærilegt form á UF27, 37, 59). Lengd 6,5 sm, breidd hauss 2,3 sm, þykkt 0,7 x 0,4 sm. 800 sm frá A-brún, 5 sm frá N-brún, dýpt 40 sm (mynd 52e). UF64 Nagli, stilkur og haus flatur. Lengd 4,5 sm, þykkt 0,7 x 0,4 sm. 450 sm frá A- brún, 30 sm frá N-brún, dýpt 45 sm (mynd 52a). UF65 Þrjú brot af nöglum eða rónöglum. Meðallengd 6,0 sm, þykkt 0,5 x 0,4 sm. 400 sm frá A-brún, 70 sm frá N-brún, dýpt 50 sm. Lausafundir úr rofi við ströndina UF44 a) Brot úr bronspotti. Breidd 9,0 sm, hæð 8,9 sm, þykkt 0,25-0,3 sm (mynd 54c). b) Disklaga bronsbrot, hálfhringur, íhvolfur, með rákum. Lengd 3,7 sm, breidd 1,9 sm, þykkt 0,1 (mynd 54d). c) Aflangt smábrot úr bronsi. lengd 3,7 sm, breidd 1,7 sm (mynd 54e). Bátaskýli A. Austursvæði: BF1. Þrjú brot af rónöglum. Lausafundur frá uppgraftarsvæði. B. Vestursvæði: BF3 Brot af rónagla. Lengd 2,6 sm, breidd hauss 1,3 sm, þykkt 0,6 x 0,5 sm. 85 sm frá SA-brún í NV, 74 sm frá NA-brún í SV, dýpt 25 sm. BF4 Fimm brot af rónöglum. 40 sm frá SA-brún í NV, 85 sm frá NA-brún í SV, dýpt 15 sm. __________ 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.