Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 84

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 84
 sm, þvermál gats 0,3 sm. 200 sm frá uppgraftarmiðju yfir að SA-brún í NA, 70 sm í NV-átt í sniði, dýpt 25 sm (mynd 53a). BF46 Flatur rónagli með píramítalaga haus (sambærilegt gerðum UF12, 23, 25, 55 og BF16). Lengd 5,2 sm, breidd hauss 2,0 sm, þykkt 0,6 x 0,4 sm. 20 sm frá SV-brún í NA, 265 sm frá SA-brún í NV, dýpt 50 sm (mynd 53d). BF51 Brot af flötum nagla, stilk vantar. Lengd 3,4 sm, breidd hauss 1,8 sm, þykkt 0,7 x 0,4 sm. 260 sm frá SA-brún í NV, 20 sm frá SV-brún í NA, dýpt 50 sm. Suðursnið: BF36 Brot af flötum nagla. Lengd 4,6 sm, breidd hauss 1,6 sm, þykkt 0,7 x 0,4 sm. 60 sm eftir SV-sniði í NA, 40 sm frá NA-sniði í SV, dýpt 40 sm. BF37 Brot af ferstrendum nagla, með flötum oddi. Lengd 4,7 sm, þykkt 0,4 x 0,4 sm. Í NA-sniði, 140 sm frá SA-brún, dýpt 45 sm. __________ 84

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.