Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 86

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 86
 til Berufjarðar. Miklu frekar hefur verið leitað að nýjum stað fyrir áframhaldandi viðskipti, fyrst í Fúlu- vík187 – reyndar í mjög stuttan tíma – og svo endanlega á Djúpavogi við strönd fjarðarmunnans hinum megin. Olavius hefur þegar nefnt eina af mögulegum ástæðum fyrir því að Gautavík var yfirgefin: „Gautavík hefur orðið fyrir barðinu á rekís frá Grænlandi, sem og Berufjörður allur, og hafa skip sem lágu við akkeri varla getað komist hjá honum.188 Þessar aðstæður geta hafa leitt til þess að Djúpivogur var frá öllum hliðum öruggari en Gautavík. Búast má við því að það hafi ráðið úrslitum um að Djúpivogur var valinn sem verslunar- höfn síðustu ár.“ Hætta á rekís var vissulega meiri í Gautavík, þar sem víkin var opin fyrir vestanvindum en þó hefur hættan í Berufirði ekki verið mikil á síðari hluta miðalda frekar en í dag. Óvenjumikill en tímabundinn rek- ísstraumur hefur líklega haft þessi áhrif á hugmyndir Olavius. Djúpivogur þýðir „djúpur vogur“. Þessi lýsandi nafngift ber með sér það sem staðurinn hafði fram yfir aðra sem nýtt hafnarstæði. Skipin þurftu ekki lengur að liggja úti við akkeri eða lenda þar við erfiðar aðstæður, heldur gátu þau siglt inn í höfnina. Vegna sandsöfnunar gátu skip heldur ekki lengur siglt inn í Gautavík. Ástæðuna fyrir því má líklega rekja til þess hversu lækurinn hefur breitt úr sér en það vantar auk þess bindandi gróðurlag yfir gróðurlausa melina þar. Olavius lýsir Djúpavogi á eftir- farandi hátt: „Hvað varðar hafnirnar í Berufirði er Djúpavogur þekktur í dag Mynd 55. Djúpivogur árið 1835. 187. Þorsteinn Jóseps- son, Landið þitt (1966) 97. 188. O. Olavius (sjá neðanmálsgrein 185) 552. __________ 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.