Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 90

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 90
 staðurinn Búðarsandur var notaður en hann stóð við vesturströnd Íslands. Staðarins er oft getið milli 1339 og 1403 í tengslum við Alþingi á Þing- völlum sem ekki var svo langt í burtu.198 Búðarsandur var staðsettur í Hvalfirði norðan við Reykjavík. Greina má sýnilegar leifar byggðar- innar við jaðar lóns þar (mynd 60), svo og í skjóli eyja í innri hluta fjarðarins. Um er að ræða minjar nausta (mynd 59) og búða en þær eru einmitt lýsandi fyrir árstíðabundin umsvif verslunar- staða frá miðöldum á Íslandi. Staður- 198. Uppgröft á þessum stað mun dr. Björn Þorsteinsson, Reykjavík, hafa annast. Mynd 56. Verslunarstaðurinn að Gásum (eftir Bruun og Ellmers). __________ 90

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.