Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 92

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 92
 var starfandi fyrir árið 1500.205 Grund- völlur þess var samvinna allra sem þátt tóku í Íslandsferðum. Samhliða þessu félagi var í Hamborg bræðralag sem verslunarmennirnir og fjölskyldur þeirra tilheyrðu. Þetta bræðralag hafði mikið varnarhlutverk fyrir meðlimi þess heima og var það með stuðningi kirkjulegrar stofnunar. Slík uppbygg- ing sýnir fram á hversu vel skipulagðar Íslandsferðirnar voru. Stofnuninni til- heyrðu líka verslunarstaðir á Íslandi og hefur Gautavík líklega verið einn þeirra. 205. E. Baasch (sjá neðanmálsgrein 199) 113 f. Mynd 59. Búðarsandur í Hvalfirði. Leifar nausta. __________ 92

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.