Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 94

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 94
 næði. Það að íbúðarhús vanti kemur ekki á óvart vegna þess að kaup- mennirnir geta hafa dvalist í skipum sínum, því að á landi hefur oft verið of mikil hætta til þess.206 Ritaðar heimildir, rústir bygginga og „innfluttar“ minjar gefa einungis til kynna myndbrot af þessum íslenska verslunarstað sem notaður var árstíða- bundið á seinni hluta miðalda. __________ 94 206. Kristján Eldjárn og Jón Steffensen, Ræn- ingjadysjar og Englend- ingabein. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1959.

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.