Nesfréttir - 04.03.1988, Blaðsíða 7
7 NES
Föstudagur
4. mars
16.15 öfugt jafnrétti. Maid in America Gaman-
mynd um jafnrétli kynjanna. Karlmaöur svarar
auglýsingu um húshjálp. Aðalhlutverk: Susan
Clark og Alex Karras. Leikstjóri: Paul Aaron.
Sýningartími 90 mín.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnars-
son.________________________________________
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna-
og unglingamynd.
19.19 19:19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Bjartasta vonln.The NewStatesman. Loka-
þáttur.
21.00 Dísa. I Dream of Jeannie - 15 Years Later.
Aðalhlutverk: Barbara Eden og Wayne Rogers.
Sýningartími 95 mín.
22.35 Lífslöngun. Bigger than Life. Aðahlutverk:
James Mason, Barbara Rush og Walther Matt-
hau. Leikstjóri: Nicholas Ray. Sýningartími 90
mfn.
00.10 Úr frostinu. Chiller. Ungur maður sem
haldinn er ólæknandi sjúkdómi lætur frysta sig
í þeirri von að læknavísindunum muni takast að
finna lækningu. Tíu árum seinna tekur líkami
hans að þiðna. Aðalhlutverk: Michael Beck,
Beatrice Straight og Laura Johnson. Leikstjóri:
Wes Craven. Sýningartími 95 min. Stranglega
bönnuð bömum.
01.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
5. mars
09.00 Með afa. Páttur meö blönduðu efni fyrir
yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir bömunum
stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn
minn, Yakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri
og fleiri teiknimyndir. Má ég eiga hann? mynd-
skreytt saga eftir Steven Kellogg. Bókin er gefin
út af bókaforlaginu Iðunni. Allar myndir sem
börnin sjá með afa, eru með íslensku tali.
Leikraddir: Guðmundur ólafsson, Guðný Ragn-
arsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jóns-
dóttir.
10.30 Perla. Teiknimynd.
10.50 Zorro. Teiknimynd.
11.15 Ferdinand fljugandi.
12.00 Hlé.
13.25 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Brúðkaup. A Wedding. Aðalhlutverk: Carol
Burnett, Mia Farrow, Lillian Gish, Laureen
Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lindfors og
Vittorio Gassman. Leikstjóri: Robert Altman.
Sýningartími 120 mín.
15.30 Ættarveldið. Dynasty. Ókunnur maður situr
um líf Alexis og Carrington fjölskyldan fær
vofeiflegar fréttir.
16.20 Nærmyndir Nærmynd af Þorsteini Pálssyni.
Umsjón: Jón óttar Ragnarsson. Stöð 2.
17.00 NBA körfuknattleikur. Umsjón: Heimir
Karlsson.___________________________________
18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu
Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram
hverju sinni. Þátturinn er gerður i samvinnu við
Sól hf. Umsjónarmaður: Pétur Steinn Guð-
mundsson. Stöð 2/Bylgjan.
19.1919.19 Fróttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.__________________________
20.10 Fríða og dýrið Beauty and the Beast.
Vincent sker sig ekki úr hópnum á grímudans-
leik og þegar ráðist er að írskum friðarsinna á
dansleiknum grípur hann til sinna ráða. Aðal-
hlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman.
21.00 Ofurmennið Conan. Aðalhlutverk: Am-
old Schwarzenegger, James Earl Jones og Max
Von Sydow. Leikstjóri: Dino De Laurentiis.
Sýningartími 120 mín.
23.00 Tracey Ullman The Tracey Ullman Show.
Skemmtiþáttur Tracey Ullman hlaut Golden
Globe verðlaunin í janúar á þessu ári.
22.25 Spenser. Spenser og unnusta hans verða
vitni að bílslysi. Þau koma fórnarlambinu á
sjúkrahús en fyrir vikið blandast þau í mál
ólöglegra innflytjenda.
00.15 Ognamótt. Fright Night. Aðalhlutverk: Chris
Sarandon og Roddy McDowall. Leikstjóm: Tom
Holland. Sýningartími 100 mín. Bönnuð
bömum.
01.55Dauðs manns æði. Dead mans Foiiy.
Sakamálamynd gerð eftir sögu Agatha Christie.
Gestir á glæsilegu sveitasetri fara í morðingja-
leik, einn þeirra tekur leikinn alvarlega. Aðalhlut-
verk: Peter Ustinov, Jean Stapleton, Constance
Cummings ofl. Leikstjóri: Clive Donner. Sýning-
artími 90 mín.
03.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. mars
09.00 Spæjarinn. Teiknimynd.
09.20 Kóalabjörninn Snari. Teiknimynd.
09.45 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali.
10.10 Gagn og gaman. Homo Technologicus.
10.25 Tinnar. Leikin bamamynd.
10.50 Þrumukettir. Teiknimynd.
11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Bill Cosby gefur
sögupersónum holl ráð.
11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga-
mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir böm
sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir.
12.00 Geimálfurinn. Alf. Tannerfjölskyldan líður
oft fyrír uppátæki gestsins frá Melmac.
12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarpsfréttastööinni CNN.
12.55 Tíska og hönnun. Fashion and Design.
Hjónin Marithe og Francois Girbaud hafa haslað
sér völl i tískuheiminum. Sérsvið þeirra eru föt
úr gallaefni, einkum steinþvegnu sem þau flytja
út í stórum stíl.
13.30 Alice Cooper. Alice Cooper er þekktur fyrir
grófa sviðsframkomu hann hefur t.d. sviðsett
morð og skorið hænur á tónleikum sínum. Alice
Cooper hefur átt mörg lög á vinsældalistunum
allt frá árinu 1970.
14.25 1000 Volt. Þungarokkslög leikin og sungin.
14.45 Fálkamærin. Ladyhawke. Aðalhlutverk:
Matthew Broderick, Rutger Hauer og Michelle
Pfeiffer. Leikstjóri er Richard Donner. Sýningar-
tími 115 mín.
16.45 Undur alheimsins Nova
17.45 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir Bayonn-
eaisskinku með Coca Colasósu og kartöflu-
salati.Stöð 2.
18.15 Golf. I golfþáttum Stöðvar 2. er sýnt frá
stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks-
son lýsir mótunum. Heimir Karlsson.___________
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og friskleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.10 Hooperman. Gamanmyndaflokkur með
John Ritter í aðalhlutverki.______________
20.40 Nærmyndir. Umsjónarmaður. Jón óttar
Ragnarsson. Stöð 2.
21.20 Þjóðníðingurinn. An Enemy of the People.
Aðalhlutverk: Steve McQueen, Charles Duming
og Bibi Anderson. Leikstjóri: George Schaefer.
Sýningartími 100 mín.
23.05 Lagakrókar. L.A. Law. Framhaldsmynda-
flokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á
stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles.
23.5C Hinir vammlausu. The Untouchables.
Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn
Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem
reyndu að hafa hendur i hári Al Capone og
annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chic-
ago. Þýðandi: ömólfur Ámason. Paramount.
00.40 Dagskrárlok.
Manudagur
7. mars
16.20 Kærleikshjal. Smooth Talk. Þrjár unglings-
stúlkur bíða fullorðinsáranna með óþreyju. Ein
þeirra kemst að raun um þann vanda sem fylgir
því að verða fullorðin. Aðalhlutverk: Treat
Williams, Laura Dem. Leik^tjóri: Joyce Chobra.
Sýningartími 90 min. /______________________
17.50 Hetjur himingeimsinfe. He-man. Teikni-
mynd.
18.15 Handknattleikur. islenskur handknattleikur.
Umsjón: Heimir Karlsson.
18.45 Vaxtarvericir. Growing Pains. Foreldrum
Mike bregður í brún þegar djarflega klædd
unglingsstúlka kemur og spyr um hann.
19.1919.19. Fréttir, veður, íþróttir og þeim málefn-
um, sem hæst ber hverju sinni, gerð fjörleg skil.
20.30 Sjónvarpsbingó. Bingó þar sem áhorfendur
eru þátttakendur og glæsilegir vinningar eru i
boði. Sfmanúmer sjónvarpsbingósins er
673888. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð
2/Vogur.
20.55 Dýralif í Afríku. Animals of Africa. Fræðslu-
þættir um dýralíf Afríku. I kvöld fylgjumst við
með bavíönum sem eru ákaflega sérstök apa-
tegund. Þeir hafa þróað með sér fastmótaða
stéttaskiptingu og er grimmd þeirra viðvikiið.
Þulur: Saga Jónsdóttir.
21.15 Alheimsbikarinn, saga fyririiða. World
Cup, A Captains Tale.
22.45 Dallas. Ný þáttaröð um erjur Ewingbræðr-
anna í Dallas.
00.15 Ást við fyrstu sýn. No Small Affair. Ungur
piltur sem er að læra fjósmyndun sér fallega
stúlku í gegnum linsu myndavólarinnar og fellur
fyrir henni. Ofur hversdagslegur atburður sem
flestum gleymist fljótt, en þessum unga pilti er
full alvara. Aðalhlutverk: John Cryer og Demi
Moore. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Sýningar-
tími 100 mín.
02.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
4. mars
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Engisprettan í borginni (Cricket in Time
Square) Bandarísk teiknimynd um afrek og
ævintýri engisprettu nokkurrar. Þýðandi Ragnar
ólafsson.
18.25 Fuglalíf (Vi ser pá dyr - Fugler ved fjell og
vann) Norsk fræðslumynd um ýmsar fuglateg-
undir. Þýðandi og þulur Nanna Gunnarsdóttir.
(Nordvision - Norska sjónvarpið)
18.40 Klaufabárðarnir Tékknesk brúðumynd fyrir
börn.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi ólafur B. Guðnason.
19.30 Staupasteinn Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason.
20.55 Annir og appelsínur Nemendur Fjölbrauta-
skóla Suðumesja. Umsjónarmaður Eirikur
Guðmundsson.
21.25 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.25 Skelfingarstundir (The Desperate Hours)
Bandarísk bíómynd frá 1955. Leikstjóri William
Wyler. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Fredric
March, Martha Scott, Arthur Kennedy og Gig
Young. Myndin er gerð eftir sannsögulegum
heimildum og fjallar um strokufanga sem heldur
fiölskyldu sinni í helgreipum óttans. Þýðandi
Oskar Ingimarsson.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
5. mars
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um-
sjónarmaður Bjami Felixson.
16.55 Ádöfinni
17.00 Alheimurinn (Cosmos) - Fyrsti þáttur Ný
og stytt útgáfa í fjórum þáttum af myndaflokki
bandaríska stjörnufræðingsins Carls Sagan en
hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982.
Þýðandi Jón O. Edwald.
17.50 Reykjavíkurskákmótið. Bein útsending frá
Hótel Loftleiðum.
18.15 í fínu formi Kennslumyndaröð í leikfimi.
Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts-
dóttir.
18.30 Hringekjan (Storybreak) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi óskar Ingimars-
son. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Annir og appelsínur. Endursýning
Menntaskólinn á Laugarvatni. Umsjónarmaður
Eiríkur Guðmundsson.
19.25 Brlddsmót Sjónvarpsins Nokkrir sterkustu
bridds-spilarar landsins keppa. Fyrsti þáttur af
þremur í forkeppni. Umsjón: Jón Steinar Gunn-
laugsson og Jakob R. Möller.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Landlð þttt - fsland. Umsjónarmaður Sig-
rún Stefánsdóttir.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 I skollaleik (After the Fox) Bandarísk bíó-
mynd frá 1966. Leikstjóri Vittorio de Sica.
Aðalhlutverk Peter Sellers, Victor Mature og
Britt Ekland. Útsmoginn en góðhjartaður smá-
bófi fær sig lausan úr fangelsi til þess að verja
heiður systur sinnar. Hann notar einnia tækifær-
ið til þess að komast yfir mikið fé og i hlutverki
virðulegs leikstjóra setur hann glæpinn á sviö.
Þýðandi ólöf Pétursdóttir.
23.15 Morðin í Jeríkó (Inspector Morse - The
' Dead of Jericho) Bresk sakamálamynd gerð
eftir skáldsögu eftir Colin Dexter. Leikstjóri
Alastair Reid. Aðalhlutverk John Thaw og Kevin
Whatley. Kona nokkur finnst látin á heimili sínu
og talið er aö hún hafi framið sjálfsmorð. Morse
lögregluforingi vill rannsaka málið betur, einkum
vegna þess að hann kannast við hina látnu.
Þýð^ndi Gunnar Þorsteinsson.
01.00 Utvarpsfréttir í dagskráríok.
Sunnudagur
6. mars
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar. Afi hans Lilla, sem á heima
í Afríku, kemur I heimsókn. Það verðafagnaðar-
fundir oa þeir taka lagið saman. Slangan heldur
áfram að segja Lilla söguna um Egil Skalla-
grímsson en vinir okkar Dindill og Agnarögn
bregða sér á hestbak og ríða upp að Elliðavatni.
Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés
Guömundsson. Stjóm upptöku: Þór Elís
Pálsson.
18.30 Galdrakariinn i Oz (The Wizard of Oz) -
Þriðji þáttur - Nýir ferðafélagar Japanskur
teiknimyndaflokkur. Sögumaður Margrét
Guðmundsdóttir. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory) -
Fimmti þéttur - Bandarískur myndaflokkur í
sex þáttur um íþróttamenn sem tóku þátt í
Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út-
varps- og sjónvarpsefni.
20.50 Hvað heldurðu? Það eru Héraðsbúar og
Isfirðingar sem keppa á Egilsstöðum að þessu
sinni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
21.40 Paradís skotið á frest - Tíundi þáttur
(Paradise Postponed) Breskur framhalds-
myndaflokkur í ellefu þáttum. Leikstjóri Alvin
Rakoff. Aðalhlutverk Sir Michael Hordem, An-
nette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og
Colin Blakely. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.35 Reykjavfkurskákmótið Bein útsending frá
Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson
og Hallur Hallsson.
23.05 Úr Ijóðabókinni. Erlingur Gíslason flytur
Ijóðið Jesús Kristur og ég eftir Vilhjálm frá
Skáholti. Birgir Sigurðsson fjallar um höfundinn.
Umsjónarmaður Jón Egill Bergþórsson.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
7. mars
17.50 Rltmálltrétllr.
18.00 Töfraglugginn Endursýndur þáttur frá 2.
mars.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felixson.
19.20 Allt í hers höndum ('Allo ’Allo!) Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á fjölunum Sigrún Valbergsdóttir skyggnist
inn hjá Leikfélagi Kópavogs, Ás-leikhópnum,
Eggleikhúsinu og Frú Emiliu og forvitnast þar
um frelsi og framtak í leiklistarlífinu.
21.15 Morðið í Yngsjö (Yngsjömordet) Ný, sænsk
sjónvarpsmynd byggð á morðmáli sem kom
upp á Skáni á síðustu öld. Sagan segir frá
blóðskömm og eru mæðginin Anna Mánsdóttir
og Pétur sonur hennar aðalpersónur myndar-
innar. Leikstjóri Richard Hobert. Aðalhlutverk
Mimmo Wáhlander, Christian Fex og Kajsa
Reingardt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Myndin er ekki talin við hæfi ungra barna.
23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok