Alþýðublaðið - 08.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1924, Blaðsíða 1
*924 Föstudagian 8. ágúst. 183 töiublað. Erlenfl sfinskeitl. Kappreiöar. Sunnudaginn 17. þ. m. efnir hestamannafélaglð >Fákur< til siðustu kappreiða á þsssu sumrl. — Verðlaun sömu og áður í sumar. Þó verða skelðhesti þeim, sem rennur 250 metra á 25 sek., veittar 300 — þrjú hundruð krónur — í verðlaua. 8kelðvallai*nefndin. / Q Hnsnæíis- og atvinnnskrlfstofan @ Gpettlsgötu 19. — 8ími 1588. Útvegar fólki hdsnæði og leigir út fyrir húseigendur. Leiðbeinir ferðamönnum á matsölu- og gisti-hús. Útvegar mönnum atvlnnu bæði til sjós ag lards Gerir alls konar samninga, skritar kærur og stefnur og annast önnur lögfræðistörf. Skrifstofan verður opnuð föstud. 8. þ. m. og verður fyrat um sino opin kl. 7 Vs — 9 Va síðd. aila virka daga og sunnudaga kl. 3 — 6 e. m. KAFFIBOÐ í BÁRUNNI. Til þess að sannfæra fólk vam, að export-kaffi það, sem Kaffibrensia Reykjavíkur býr tii, sé að engu leyti Iakara en erlendur kaffib»tir, býður Kaffibrensian hér með öllum, sem hafa viija, upp á kaffidrykkju f Bárunni langardaginn 9. þ. m. ki. 4 — 9 e. h., óg verður þar á boðstólnum til ssmanburðar bæði katfi lagað af fslenzka kaffibætinum og eriendum. Geta þar allir dæmt um af eigin reyoslu, hvor er betri. Virðingarfyist. Kaffibrensla Rejkjavfknr. Khöfn, 7. ágúst. Báðstefnu Breta og Rússa lokið Frá Lucdúnuin er símað: Ut- anríkisráðuneyti Breta tiikynnir opinberlega á þriðjudaginn var, að ráðstefna þeirra Rússa og Breta hafi sfðustu dagana haldið fundi samfleytt frá morgni til kvö'ds, en úrslitin hafi orðlð þau, að ekkert samkomulag náðist um meginatrlði, þar á meðal um eignir þær, sem Bretar áttu f Rússiandi fyrir strfðið og ráðiíjórnin hefir gert upptækar, eigl hsldur um gamlar vfxil- skuidlr, sem voru á döfinni fyrir ófriðian mikia. Af þessum or- sökum er ráðstefnunni oú lokið, og hefir ekki orðið neinn ár- angur af henni. Enginn samningur hefir verið undirskrifaður mllll þjóðanna að undanteknum gagnsiausum verzl- unarsamningi milíi Rússlands og Bretiands. Vitanlega heidur sú lagalega viðurkenning, sem Bretaveldi hefir gefið Rússum, giidi sínu þrátt fyrir þetta. FjóðTerjaráLtmdúDafandinum Frá Berlfn er sfmað: Á mið- vikudaginn var héldu baoda- menn formiegan fund með full- tiúum Þjóðverja til að ræðá um skaðabótamáiið. Á fuudi þessum voru Þjóðverjum afhentar áiykt- nnir Lundúnafundarins um skaða- bótamáiið, en þeir afhentu fund- armönnum áíit sitt viðvíkjandi brottiör Frakkahers úr Ruhr- héraði. SkjaldbreiðJngarl Munið íund- inn í k völd kl. S1/^. Mjög áríð- andi mál, sem verður aö taka aístöBu til. Qott skyr á 55 aura 2/a kg. Verzlun Guðjóns Guðmundssonar Njálsgötu 22. Sími 283. Kanpakona óskast á ágætt heimill i Bískupstungum. Uppl. á Vitastfg 11. Nýjar guhófur fást í Gretti, Matreiðslnmann vantar á s/s. Mjölni nú þegar. Uppiýs- ingar um borð hjá brytanum. Enn fremur vantar háseta (l®t- matroo) á sama skip. Suðusúkkulaði 2,50. ísieDzkt smjör 2 80 x/a kg. Veradun Elfasar S. Lyngdals, Síml 664.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.