Nesfréttir - 27.08.1988, Síða 4

Nesfréttir - 27.08.1988, Síða 4
NES 4 Fallegustu garðarnir Umhverfismálanefnd Seltjarnarness hefur í samvinnu við félagasamtök í bænum gengið frá vali þeirra garða sem taldir eru bera af um umhirðu og snyrtimennsku í ár. Nesbali 108-126 Fyrir vali urðu: Tjarnarstígur 16 eigendur Bylgja Tryggvadóttir og Ólafur Höskuldsson. Skólabraut 49 eigendur Guðrún Ólafsdóttir og Friðrik M. Friðleifsson. Hofgarðar 13 eigendur Sigrún Halldórsdóttir og Hafþór Edmond Byrd. Selbraut 2-8 raðhúsasamstæða, eigendur Esther Svavarsdóttir og Jóhannes Björnsson. Hrafnhildur Pétursdóttir. Hrefna Kristbergsdóttir og Jörgen Þór Halldórsson. Alda Markúsdóttir og Eggert H. Theodórsson. Nesbali 108-126 raðhús, fögur götumynd, eigendur Kristín Finnbogadóttir og Axel Pórir Friðriksson. Palína Guðmundsdóttir. Ella Lilja S. Daviðsson og Sigurbergur Bjarnason. Katrín Pálsdóttir og Gunnar Þorvaldsson. Ingjaldur Hannibalsson. Kristín Erna Gísladóttir og Örn Baldursson. Sigrún Valgerður Guðmundsdóttir og Sigþór Sigurjónsson. Guðrún Einarsdóttir og Már Gunnarsson. Eina Sigurðardóttir og Guðjón Már Gíslason. Garðrækt er mjög vaxtandi þáttur í bæjarlífi á Seltjarnarnesi og margir faílegir garðað þegar fullmótaðir og aðrir í ræktun. Tjarnarstigur 16 Skólabraut 49 Hofgarðar 13 Selbraut 2-8

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.