Nesfréttir - 27.08.1988, Blaðsíða 6
ASTRAA
NIES 6
Austurströnd 8 — Simi 612244
P.O. Box 1482 — 121 Reykjavík
BÍLSKÚRSHURÐAOPNARAR
16 ára reynsla.
Góð varahlutaþjónusta.
Verðið lægra en þig
grunar.
Kr. 19.633,- stgr.
=NES=
Takmark mitt í líflmi
er að ná sem lengst
Sigtryggur Albertsson er ungur athafnamaður sem nýverið tók vio
rekstri Nes-Pizza við Austurströndina. En hvemig hann fór að því
vill hann ekki gefa upp.
Auk þessa er hann þekktur sem markvörður 1. deildar Uðs
Gróttu í handknattleik. Svo góður er hann talinn að hann geti
jafnvel orðið landsliðsmarkvörður íslendinga í framtíðinni. Hann
hefur þegar leikið nokkra leiki með B-landsliðinu en getur því
miður ekki æft í bili vegna anna.
Aðspurður hvort hann óttaðist ekki samkeppni við aðra
matsölustaði á Seltjamamesinu, svaraði hann stuttlega í einu
orði: Neihhhhh.
Fullt nafh: Sigtryggur AJbertsson.
Starfsheiti: Pizzugerðarmaður.
Fjölskylduhagir: Vinn að þeim.
Fyrri störf: Húsasmíði.
Aldur: 19 ára.
Bifreið: Fiat Uno ’84.
Helstu kostir: Stundvísi og heiðarleiki.
Helstu gallar: Margir... o.fl.
Hvað fer mest í taugamar á þér í fari annarra? Óstundvísi.
Hvað metur þú mest í fari annarra? Heiðarleika.
Ef þú starfaðir ekki við það sem þú ert að gera núna, hvað myndir
þú vilja gera? Þjálfa.
Fallegasti staður á landinu: Akureyrí á björtu sumarkvöldi.
Fallegasti kvenmaður: Uppáhalds frænka mín.
Uppáhalds íþróttafélag: Grótta, hvemig spyrðu.
Takmark í lífinu: Að ná sem lengst.
Æðsti draumur: Að standa mig í lífinti.
Uppáhaldsblað: DV.
Merkur ætthöfðingi: Albert, Sigtryggsson, Sigtryggssonar, Sig-
urðssonar, Sigurðssonar.
í bærar pizzur
Erum einnig með
Tommahamborgara, f ranskar,
samlokur og fleira.
ATH: Hringið og pantið og þið sækið
pizzuna eftir 15-20 mín.
Opið kl. 11.30 til 14.00 og 17.00 til 23.00
NES-PIZZA Austurströnd 8