Nesfréttir - 01.07.1992, Qupperneq 11
NES Iróttf
5
Þorvaldur Jonsson sparísjóösstjóri á
Seltjarnarnesi:
Bylting framundan
Þorvaldur Jónsson útibústjóri SPRON lofar byltingu í
bankamálum.
SparisjóðurReykjavíkur og
nágrennis, SPRON, hélt upp á
60 ára afmæli sitt á þessu ári.
Fyrsta útbú Sparisjóðsins var
opnað á Seltjamarnesi fyrir 9
árum, árið 1983, við Austur-
strönd. Sparisjóðstjóri þess
útibús frá upphafi er Þor valdur
Jónsson. „Það er sem er
merkilegt við þetta útibú er að
því var valin þessi staður eftir
mi klar vangaveltur, síðan hefur
Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis opnað útibú íHátúni,
upp í Breiðholti og einnig hefur
verið opnuð afgreiðsla í
Kringlunni, “ sagði Þorvaldur
Jónsson í samtali við Nesfrétúr.
SparisjóðurReykjavíkur og
nágrennis er í Sambandi
Sparisjóða sem reka saman
gjaldeyrisbanka og tölvu-
miðstöð.
Þorvaldur segir sparisjóðn-
um hafa verið tekið mjög vel af
Seltirningum og starfsemin
hafi sífellt verið að aukast.
„Aukningin var jöfn og þétt
fyrstu árin en hefur orðið
veruleg undanfarin þrjú ár.
Hingað koma allir aldurshópar,
allt frá smábörnunum með
baukanna sína upp í eldri
borgara. Það má segja að
þ verskurður af íbúum á Seltjar-
narnesi sé hér í viðskiptum,
reyndar eru fleiri en Seltirn-
ingar í viðskiptum við okkur
því íbúarnir á jaðarsvæðunum
Reykjavíkur verslagjarnan við
okkur og brottfluttir Seltirn-
ingar halda margir hverjir
tryggð við okkar útibú.”
Hver telurðu vera sérstöðu
sparisjóðsins?
„Okkar sérstaða er fyrst og
fremst sú að við erum meðalstór
stofnun. Sparistj óðurinn hefur
einbeitt sér að því að verafrekar
banki einstaklinganna en fyrir-
tækj anna en þó eru mörg minni
fyrirtæki í viðskiptum við
okkur. Það hefur einnig verið
stefnasparisjóðannaaðlánatil
íbúðarbygginga og í hlutfalli
við allt annað hefur engin
peningastofnun lánað eins
mikið fjármagn út kaupa
íbúðarhúsnæði, íbúðabygg-
inga, til breytinga á íbúðum og
svo mætti áfram telja.”
Þorvaldur segir mikla
breytingu hafa átt sér stað í
banka- og sparisjóðsmála á
þeim 9 árum sem hann hefur
verið sparisjóðsstjóri á Seltj-
arnamesi. Hann vill ganga svo
langt að kalla það byltingu en
segir þó þróunina undanfarin
ár aðeins byrjunina á því sem
koma skal. „Framu'ðin er mjög
áhugaverð. Efúr nokkur ár sér
maður fyrir sér svokallaða
heimabanka þar sem hver og
einn getur stundað sín banka-
viðskipti í gegn um tölvur. Þá
þarf fólk ekki lengur að sækja
þessar stofnanir nema í ein-
hverjum sérstökum og stærri
erindagjörðum. Ég sé það
einnig fyrir mér að innan
tveggj a ára verði ávísanir fólks
bókaðar í búðunum á sama hátt
og gert er með beinlínu-
tengingu kreditkortanna.”
Nviung í bakaríinu þínu
Croissant
Croissant m/skinku
Rúgstykki m/ skinku og osti
Að auki bjóðum við upp á
fjölbreytt úrval af kökum og
brauðum.
Næg bílastæði.