Nesfréttir - 01.07.1992, Qupperneq 14
8
mtrátt*
B ai I § FRÉTTIR
JÚLÍ 1992
Bjöpgunarsveitin Albert
fer með merkjasölubörn
Bömin sem fóru ísiglingu út í Viðey ásamt aðstoðarmönnum.
Á fundi sem haldin var
nýlega í bygginganefnd Seltjar-
namess var eftirfarandi tekið
fyrir.
Erindi frá Kristínu K.
Kristinsdóttur, Melabraut 23,
þar sem farið er fram á leyfi til
að byggja garðáhaldaskúr til 5
ára enda verði hann rifinn verði
bifreiðageymsla reist á 1 óðinni
fyrir þann tíma.
Samþykkt breyting á
þakkanti.
Umsókn frá Sóknarnefnd
Seltjarnamess þar sem sótt er
um leyfi til að breyta jarðhæð
kirkjunnar samkvæmt upp-
dráttum Harðar Bjömssonar,
tæknifræðings. Eldvarnar-
eftirlitið fer fram á við hönnuð
að hann sendi inn uppdrætti til
eftirlitsins til nánari skoðunar.
Erindi frá Guðjóni R.
Jóhannessyni,Barðaströnd 19
og Þorgeiri Pálssyni, Barða-
strönd 21 þar sem sótt er um
leyfi til að fella niður svalir á
norðausturhliðraðhúsanna nr.
19 og 21 við Barðaströnd.
Samþykkt.
Erindi frá Unni Steinsson,
Bollagörðum 81 þar sem farið
er fram að leyfi til að girða
lóðina nr. 81 við Bollagarða.
Fyrirspurn frá Ormari Þór
Guðmundssyni arkitekt varð-
andi klæðingu á gafli húsanna
nr. 5 og 7 við Eiðistorg.
Byggingarnefnd fellst á
erindið.
Gengið var til kosningar
varaformanns bygginga-
nefndar. Stungið var upp á
Guðmundi Jóni Helgasyni og
var hann einróma kosinn
varaformaður.
Hraða-
hindrunin
til lítils
gagns
Illa gengur að fá
Bæjaryfirvöld til að laga
hraðahindrunina fyrir neðan
íþróttavöllinn á Suðurströnd en
þar skapast oft hætta vegna
hraðaksturs. Þetta er búið að
vera svona á annað ár eftir, eða
frá því nýju slitlagi var komið
fyrir á Suðurströndina. Um
Suðurströndina ermjögmikil
umferð af gangandi og akandi
vegfarendum sem er sífellt
meiri hætta búin ef ekkert
verður að gert.
Bónus
opnarí
haust
Nesfréttir höfðu samband
við Jóhannes íBónus og spurðu
hann hvenær hann opnaði
verslunina á homi Nesvegar
og Suðurstrandar og sagði hann
að aðeins væri beðið eftir grænu
ljósi frá skipulagsnefnd
Ríkisins en álit hennar liggur
fyrir á næstu dögum. Síðan þarf
skipulagið að liggja fyrir í
ákveðin tíma þannig að
Jóhannesreiknaðimeðað opna
með haustinu þegar búið væri
að breyta húsnæðinu. En í
síðasta blaði var sagt fráþví að
bæjarstjórnin væri búin að
samþykkja þennan verslunar-
rekstur.
Börnunum sem tóku að sér
að selja merki Slysavarnar-
félagsins var boðið í siglingu á
björgunarskipinu Henrý A.
Hálfdánasy ni í lok maí. Einnig
var með í för Ásgeir M.
björgunarbátur Alberts. Siglt
var úr Reykjavíkurhöfn fyrir
Gróttu inn á Skerjafjörð. I
bakaleiðinni var komið við í
hressingu. Þegar skammt var
eftir ófarið til Viðeyjar, kom
kall ífá Slysavarnarfélaginu og
beðið um aðstoð vegna báts
með bilaða vél, um 2 mflur
norður af Engey. Fór Ásgeir
M. honum til aðstoðar og tók
hann í tog til Reykjavíkur. Þar
fengu börnin að kynnast starfi
Slysavarnarfélagsins íslands
Viðey og þar fengu allir eins og það er í raun.
NES
™gd®s>
Á mánudögum og þriðjudögum
16" pizza og 1,5 I. Coka Cola
kr. 1.100.-
Minnum á okkar góða tilboð í
hádeginu.
Hamborgarar, franskar og sósa
kr. 450,-
9" pizza og Coke kr. 450,-
Sími:
11103®